Fara á efnissvæði

Verklagsreglur í starfi félagsins

Hjá Siðmennt er fagmennska, gegnsæi og sanngirni í fyrirrúmi. Hér gefur að líta þær verklagsreglur og stefnur er unnið er eftir í starfi félagsins.

Aðgengisstefna

Hér má lesa aðgengisstefnu Siðmenntar fyrir fatlað fólk, fólk sem býr utan höfuðborgarsvæðis og fólk sem talar ekki íslensku að móðurmáli: Aðgengisstefna. 

Skoða stefnu

Gæðaviðmið

Verklagsreglur um meðferð endurgjafar og
störf gæðateymis.

Hlaða niður PDF

Siðareglur

Siðareglur fyrir starfsfólk og
sjálfboðaliða Siðmenntar.

Hlaða niður PDF

Virkniviðmið athafnarstjóra

Verklagsreglur um lágmarksvirkni
athafnarstjóra.

Hlaða niður PDF