Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Kynningarfundur vegna borgaralegrar fermingar 2007

Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu 2007 og aðstandendur þeirra verður haldinn laugardaginn 28. október 2006 kl. 11:00 til 12:00. Staðsetningin verður auglýst síðar, þegar nær dregur. Þeir sem hafa áhuga á að mæta eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband með því að hringja í síma 567-7752 eða 557-3734 eða með því að senda tölvupóst á sidmennt@sidmennt.is.

Til baka í yfirlit