Fara á efnissvæði

Borgaraleg ferming 2024

Skráning í athafnir fyrir borgaralega fermingu árið 2024 er hafin!

Dagsetningarnar á fermingarathöfnum fyrir árið 2024 eru:

Silfurberg Harpa:

  • 16. mars kl 10,12,14
  • 17. mars kl 10,12,14
  • 13. apríl  kl 10,12,14
  • 14. apríl  kl 10,12,14


Bæjarbíó, Hafnarfirði:

  • 25. apríl kl 13:00


Landsbyggðin:

  • Selfoss, 14 apríl kl 13:00

  • Reykjanesbær 6. apríl kl 13:00

  • Akranes 24. mars kl 13:00

  • Akureyri 1. júní kl 13:00 

  • Hvammstangi 24. mars kl: 13:00

 

Athafnir á öðrum stöðum fara eftir aðsókn hverju sinni og miðað er við lágmark 3 fermingarbörn til að haldin sé hópathöfn í heimabyggð.