Fara á efnissvæði

15. apríl kl 12:00

Dagskrá

Fermingarbörn ganga í salinn 
Gestir rísa úr sætum

Athöfn sett
Anna Brynja Baldursdóttir, athafnarstjóri

Tónlistaratriði
Steinunn Dís Öfjörð Sævarsdóttir & Embla Karen Egilsdóttir, fermingarbörn fytja Konsert í d moll e. Johann Sebastian Bach

Ávarp
Bjarni Snæbjörnsson, leikari, flytur ávarp

Tónlistaratriði
Eyjólfur Flóki Freysson ásamt afa sínum Baldri Siguðrssyni flytja Roneau e. Jean-Joseph Mouret og Trumpet Voluntary e. Jeremiah Clarke

Ávarp
Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar

Afhending skírteina

Athöfn slitið
Anna Brynja Baldursdóttir, athafnarstjóri

Fermingarbörn ganga úr salnum