Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Opnað verður fyrir skráningu í fermingarfræslu kl. 10:00

Opnað verður fyrir skráningu í fermingarfræslu kl. 10:00

Opnað verður fyrir skráningu í fermingarfræðslu fyrir næsta fermingarár kl. 10:00 á eftir þann 11. september og fer hún fram í gegnum Sportabler. Skráningarhlekk og upplýsingar um þá valkosti sem verða í boði má finna hér á heimasíðunni.

Í ár buðum við upp á fjölbreytta fræðslumöguleika og munum við gera það aftur á næsta ári með námskeiðum með áherslu á listsköpun, útivist og fermingabúðir á Úlfljótsvatni. Öll námskeið fylgja sömu námsskrá en hana má kynna sér hér. 

Öll fræðsla hefst eftir áramót.

 

Til baka í yfirlit