Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Dagskrá BF 2004

Dagskrá fermingarathafnarinnar sem haldin verður 4. apríl næstkomandi hefur verið ákveðin.


Dagskrá

Fermingarbörnin ganga í salinn undir trompetleik
Gestir rísa úr sætum

Athöfnin sett
Sigurður Skúlason, leikari

Skylmingar
Ásta Guðrún Helgadóttir og Sævar Baldur Lúðvíksson, fermingarbörn,
sýna nokkur valin atriði úr skylmingum með höggsverði

Hringlaga hlutur
Sindri Sigurðarson, fermingarbarn, les ljóð eftir Kjartan Árnason

Ávarp
Hörður Torfason, söngvaskáld og leikstjóri

Two Guitars
Bjartur Þórhallsson, fermingarbarn, leikur rússneskt þjóðlag á gítar

XIV
Elísabet Bjarnadóttir, fermingarbarn,
les ljóð á íslensku og spænsku e. Carles Duarte

Imagine
Svanur Herbertsson, fermingarbarn, flytur lag eftir John Lennon
ásamt föður sínum, Herbert Guðmundssyni, tónlistarmanni

Ávarp
Sigurður Hólm Gunnarsson, blaðamaður og varaformaður Siðmenntar

Engill úr vesturbænum
Tara Sverrisdóttir, fermingarbarn, les kafla úr bók eftir Kristínu Steinsdóttur

Gigue úr Partítu í B-moll e. J.S.Bach
Þórahallur Helgason, fermingarbarn, leikur á píanó

Slysaskot í Palestínu
Sindri Ólafsson, fermingarbarn, les ljóð e. Kristján frá Djúpalæk

Afhending skírteina
Jóhann Björnsson, kennari fermingarbarna

Athöfn slitið
Sigurður Skúlason

Fermingarbörn ganga úr salnum

Til baka í yfirlit