Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Ársskýrsla Siðmenntar 2021

Ársskýrsla Siðmenntar 2021

Ársskýrsla Siðmenntar fyrir árið 2021 var gefin út í samfloti við aðalfund þann 15. mars síðastliðinn. Þetta er þriðja árið í röð sem félagið gefur út ársskýrslu í þessu formi, þ.e. ýtarlega skýrslu í máli og myndum þar sem farið er yfir starfsemi undangengis árs.

Skýrslan er aðgengileg á prentformi á skrifstofu félagsins í Skipholti, en rafrænt eintak af henni, sem og skýrslum síðustu ára, má nálgast með því að smella hér.

Umbrot og hönnun skýrslunnar var í höndum formanns, Ingu Auðbjargar Straumland en ábyrgðarmaður hennar er framkvæmdastjóri, Siggeir F. Ævarsson.

Til baka í yfirlit