Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Félagsgjöld Siðmenntar endurskoðuð

Á aðalfundi Siðmenntar voru félagsgjöldin endurskoðuð. Almennt félagsgjald verður framvegis 3000 krónur en námsmenn, öryrkjar og aldraðir fá nú helmingsafslátt óski þeir eftir því og greiða þá 1500 krónur. Hægt er að skrá sig í félagið hér á vefsíðunni.

Til baka í yfirlit