Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Gulur september

Gulur september

Siðmennt vekur athygli á Gulan september.  Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von undirbúningshópsins að gulur september, auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna, sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju.

Nánari upplýsingar og dagskrá mánaðarins er að finna hér: https://island.is/forvarnir-sjalfsviga/gulur

Til baka í yfirlit