Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Siðmennt stefnir á að taka upp rafræna reikninga

Siðmennt stefnir á að taka upp rafræna reikninga

Héðan í frá mun Siðmennt stefna markvisst að því að hætta pappírsbókhaldi og taka upp rafræna reikninga.

Fyrsta skrefið í þessari vegferð er að beina því til viðskiptavina félagsins að senda afrit af öllum reikningum í rafrænu formi á netfangið bokhald@sidmennt.is. Vinsamlegast sendið jafnframt cc á athafnir@sidmennt.is, fram til 1. júní 2023, ef reikningarnir tengjast athafnaþjónustu Siðmenntar.

Er fram líða stundir verður skrefið stigið til fulls og hægt verður að senda reikninga sjálfvirkt með rafrænni skeytamiðlun. Þegar það verður hægt mun birtast frétt þess efnis.

Til baka í yfirlit