Fara á efnissvæði

Hvar fara athafnir og námskeið fram?

Fermingarfræðsla Siðmenntar hefst í janúar og er kennd á fjölmörgum stöðum um allt land. Athugið að það er misjafnt eftir stöðum hvenær kennslan hefst og að fermingarbörnin þurfa að ljúka námskeiði áður en athöfn getur farið fram.

Skráning á námskeið hefst í haust!

Ekki er hægt að fermast borgaralega nema ljúka námskeiði fyrst.

Kennsla fyrir árið 2024:

Skráning á námskeið hefst í haust. Nánari upplýsingar koma fljótlega.

Afsláttur fyrir félaga í Siðmennt

Annað foreldri er meðlimur
10.000 kr
Tveir foreldrar eru meðlimir
20.000 kr

Aðild að Siðmennt er ekki skilyrði fyrir þátttöku í Borgaralegri fermingu.

Meðlimir í Siðmennt fá afslátt af námskeiðsverðinu. Einfalt er að skrá sig í Siðmennt gegnum www.skra.is og breyta þar trú-og lífskoðunarfélagi.

Eftir að barn er skráð í námskeið þarf að senda staðfestingu á að foreldri/stjúpforeldri sé skráð í félagið á ferming@sidmennt.is Við munum þá handvirkt lækka greiðsluseðilinn eða endurgreiða inn á kort eftir því hvaða greiðsluleið er valin í skráningarferlinu. Skráning fer fram í gegnum Sportabler.

Athafnir fara fram á eftirfarandi stöðum árið 2024: 

Silfurberg Harpa:

 • 16. mars kl 10,12,14
 • 17. mars kl 10,12,14
 • 13. apríl  kl 10,12,14
 • 14. apríl  kl 10,12,14


Bæjarbíó Hafnarfirði:

 • 25. apríl kl: 13:00


Landsbyggðin:

 • Selfoss, 14 apríl kl 13:00

 • Reykjanesbær 6. apríl kl 13:00

 • Akranes 24. mars kl 13:00

 • Akureyri 1. júní kl 13:00 

 • Borgarnes, 23. mars kl 13:00
 • Egilsstaðir, 24. mars kl 13:00
 • Hvammstangi 24. mars kl: 13:00