Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Skráning í borgaralega fermingu 2022 er hafin

Skráning í borgaralega fermingu 2022 er hafin

Skráning er hafin í borgaralega fermingu Siðmenntar 2022 en skráning fer fram í gegnum Sportabler. Smellið hér til að skrá ykkar barn/börn í borgaralega fermingu Siðmenntar 2022.

Gjaldskrá ársins 2022 má sjá hér.

Við vekjum athygli á að skráning í ár er tvískipt, nú er opnað fyrir skráningar í athafnir, og síðar í haust þarf að skrá börnin í námskeið, sem hefjast svo í janúar.

Þetta er í fyrsta sinn sem við notum vefverslunina Sportabler til að halda utan um skráningar. Það er ekki loku fyrir það skotið að einhverjir hnökrar komi upp í ferlinu og við tökum við ábendingum á netfangið ferming@sidmennt.is eða í síma 533-5550 alla virka daga milli 09:00-17:00.

Til baka í yfirlit