Fréttir

Skráning í borgaralega fermingu 2023 er hafin!
24.05.2022
Við höfum nú opnað fyrir skráningar í borgaralegar fermingarathafnir vorið 2023

Siðmennt flytur tímabundið
24.05.2022
Siðmennt hefur tímabundið flutt starsfemi sína á Hafnartorg, 3 hæð.
Í sumar er síminn opinn frá 09:00-15:00 og hægt að hringja í 533-5550 með allar fyrirspurnir en skristofan sj...

Siðmennt gagnrýnir skort á samráði
23.05.2022
Siðmennt er ein af fimmtán félagasamtökum sem hvetja ríkisstjórnina til að stíga til baka og leita samráðs áður en lengra er haldið með frumvarp dómsmálaráðherra um útlendingalög...

Siðmennt leitar að framkvæmdastjóra
05.05.2022
Siðmennt leitar að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi í starf framkvæmdastjóra.

Tinna ráðin nýr verkefnastjóri athafnaþjónustu
03.05.2022
Siðmennt hefur nú ráðið Tinnu Jóhannsdóttur í starf verkefnastjóra athafnaþjónustu.

Ársskýrsla Siðmenntar 2021
05.04.2022
Ársskýrsla Siðmenntar fyrir árið 2021 var gefin út í samfloti við aðalfund þann 15. mars síðastliðinn. Þetta er þriðja árið í röð sem félagið gefur út ársskýrslu í þessu formi, þ...

Sameiginleg yfirlýsing trúar- og lífsskoðunarfélaga vegna bálstofu
04.04.2022
Eftirfarandi fréttatilkynning var send út fyrir helgi, þar sem fimm trúar- og lífsskoðunarfélög, með rúmlega 20 þúsund manna félagafjölda, lýsa sameiginlega yfir stuðningi við þæ...

Húmanista- og fræðsluviðurkenningar Siðmenntar 2022: Öfgar og Krakkafréttir
18.03.2022
Viðurkenningar Siðmenntar 2022 hljóta annars vegar Öfgar og hins vegar Krakkafréttir RÚV.

Ályktun aðalfundar vegna innrásar Rússlands í Úkraínu
18.03.2022
Aðalfundur Siðmenntar 2022 harmar að nú skuli hafin styrjöld í heimsálfu okkar með verulegu mannfalli meðal óbreyttra borgara, sundrun fjölskyldna og samfélaga, og miklum straumi...

Dagsetningar fermingarathafna 2023
08.03.2022
Skráning í athafnir fyrir borgaralega fermingu árið 2023 hefst nú í vor og verður nákvæm dagsetning auglýst síðar. Þangað til bjóðum við áhugasömum að skrá sig á póstlista til að...

Aðalfundur Siðmenntar 2022 - uppfært fundarboð
02.03.2022
Aðalfundur Siðmenntar 2022 verður haldinn þriðjudaginn 15. mars kl. 19:30 í sal félagsins Skipholti 50c. Streymt verður frá fundinum en athugið að ekki er um eiginlegan fjarfund ...

Siðmennt leitar að verkefnastjóra athafnaþjónustu
11.02.2022
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, auglýsir eftir verkefnastjóra yfir athafnaþjónustu félagsins. Athafnaþjónusta Siðmenntar býður upp á athafnir á lífsins tímamótum, s...