Fara á efnissvæði

Fréttir

Lágmarksþjónusta vegna sumarleyfa 15. júlí til 12. ágúst
Lágmarksþjónusta vegna sumarleyfa 15. júlí til 12. ágúst 08.07.2024 Dagana 15. júlí til 12. ágúst næstkomandi hægist á skrifstofuþjónustu Siðmenntar vegna sumarleyfa starfsfólks. Á þeim tíma munum við forgangsraða erindum og svara öllum þegar vi...
Guðrún Þóra tekur við starfi framkvæmdastjóra
Guðrún Þóra tekur við starfi framkvæmdastjóra 22.05.2024 Guðrún Þóra Arnardóttir, sem gegnt hefur starfi verkefnastjóra athafnaþjónustu síðastliðið ár, hefur verið ráðin sem starfandi framkvæmdastjóri Siðmenntar. 
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar 2024 - Að tilheyra
Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar 2024 - Að tilheyra 03.05.2024 Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar 2024 verður haldið laugardaginn 4. maí 10:00 - 15:30 í Hinu Húsinu Rafstöðvarvergi 7-9. Á Fjölmenningarþingi skapast einstakt andrúmsloft fyr...
Opnað fyrir skráningu í fermingar athafnir 2025
Opnað fyrir skráningu í fermingar athafnir 2025 29.04.2024 Við höfum opnað fyrir skráningar í borgaralega fermingu árið 2025.
Efast á kránni með Christian Lomsdalen 3. maí kl. 17:00 á Petersen Svítunni
Efast á kránni með Christian Lomsdalen 3. maí kl. 17:00 á Petersen Svítunni 23.04.2024 Föstudaginn 3. maí næstkomandi mun Christian Lomsdalen formaður Norsku húmanistasamtakanna, í samvinnu við Siðmennt, halda erindi um kennslu trúarbragða í skólum út frá ýmsum sne...
Hoppað í hnapphelduna 2024
Hoppað í hnapphelduna 2024 19.04.2024 Föstudaginn 21. júní næstkomandi býður Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi, kærustupörum að ganga í hjónaband í snarpri, merkingarþrunginni, hátíðlegri og síðast en ekk...
Árgjald félagsmanna í Siðmennt hefur verið sent í heimabanka
Árgjald félagsmanna í Siðmennt hefur verið sent í heimabanka 19.04.2024 Árgjald til félagsmanna í Siðmennt hefur verið sent í heimbanka. Um er að ræða kröfu að upphæð 5.000 eða 2.500 eftir atvikum sem send er til einstaklinga sem skráð sig hafa beint...
Umsögn Siðmenntar um frumvarp til laga um dánaraðstoð (771. mál á 154. lögþ., þskj. 771)
Umsögn Siðmenntar um frumvarp til laga um dánaraðstoð (771. mál á 154. lögþ., þskj. 771) 17.04.2024 Siðmennt lýsir stuðningi við meginefni frumvarpsins. Dánaraðstoð sem veitt er að vel yfirveguðu máli og undir samfélagslegu eftirliti er í fullu samræmi við grunnstefnu samtakann...
Aðalfundur Siðmenntar 2024
Aðalfundur Siðmenntar 2024 22.03.2024 Aðalfundur Siðmenntar 2024 var haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 17:00 í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 26.
Ársskýrsla 2023
Ársskýrsla 2023 21.03.2024 Ársskýrsla Siðmenntar er nú komin út, en í henni kennir ýmissa grasa frá starfi félagsins síðastliðið ár. Ársskýrslan verður kynnt á aðalfundi félagsins 21. mars í sal Blaðamanna...
Aðalfundur Siðmenntar 2024 - stjórnarframboð og lagabreytingartillögur
Aðalfundur Siðmenntar 2024 - stjórnarframboð og lagabreytingartillögur 14.03.2024 Aðalfundur Siðmenntar 2024 verður haldinn fimmtudaginn 21. mars kl. 17:00. Staðsetning: Salur Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23. Sjálfkjörið er í aðal- og varastjórn. Borist...
Regnbogaferming - Hinseginleikanum fagnað
Regnbogaferming - Hinseginleikanum fagnað 28.02.2024 Siðmennt býður upp á fermingarathöfn árið 2025 þar sem skapað er öruggara rými fyrir hinsegin tjáningu. Mörg okkar fermingarbarna eru hinsegin, eða eiga hinsegin vini og skyldmen...