Fara á efnissvæði

Fréttir

Jólin þegar ég hélt að ég myndi deyja úr kulda
Jólin þegar ég hélt að ég myndi deyja úr kulda 06.12.2023 Jóhann Björnsson athafnastjóri hjá Siðmennt sagði okkur frá eftirminnilegustu jólunum sínum og gaf hann okkur góðfúslegt leyfi til að deila sögunni með ykkur. Jólin þegar ég hél...
Efast á kránni snýr aftur!
Efast á kránni snýr aftur! 09.11.2023 Fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi mun Hulda Þórisdóttir halda erindi um sálfræði samsæriskenninga. Viðburðurinn verður haldinn á Petersen svítunni, húsið opnar kl. 17 og erin...
Kvennaverkfallið 24. október 2023
Kvennaverkfallið 24. október 2023 20.10.2023 Þriðjudaginn 24. október 2023, eru konur og kynsegin fólk hvatt til að leggja niður launaða og ólaunaða vinnu allan daginn eins og konur gerðu þegar fyrst var boðað til Kvennafrí...
Fjölgun mest í Siðmennt í september 2023
Fjölgun mest í Siðmennt í september 2023 13.10.2023 Frá 1. desember 2022 til 1. október 2023 hefur fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi verið mest í Siðmennt eða um 405 meðlimi, sem er um 7,6% fjölgun. Jafnframt skal þess ...
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er í dag 10. október
Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er í dag 10. október 10.10.2023 Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn er í dag 10.10.23 Í tilefni þess er í boði fyrirlestur um fordóma og geðrænar raskanir í Bíó Paradís.
Stöndum saman gegn hatri #hinseginleikinn
Stöndum saman gegn hatri #hinseginleikinn 14.09.2023 Hatrið hefur fengið alltof mikið pláss á samfélagsmiðlum síðustu daga. Fólk hefur jafnvel haldið því fram að hinsegin fólk séu geðveikir og kynferðislega brenglaðir barnaníðingar...
Þingsetningarhugvekja Siðmenntar fór fram í Iðnó þriðjudaginn 12. september
Þingsetningarhugvekja Siðmenntar fór fram í Iðnó þriðjudaginn 12. september 13.09.2023 Siðmennt bauð forseta Íslands, ráðherrum og þingmönnum til húmanískrar hugvekju í hádeginu þriðjudaginn 12. september vegna setningar Alþingis. Hugvekjan fór fram í sal Iðnó þar ...
Opnað verður fyrir skráningu í fermingarfræslu kl. 10:00
Opnað verður fyrir skráningu í fermingarfræslu kl. 10:00 11.09.2023 Opnað verður fyrir skráningu í fermingarfræðslu fyrir næsta fermingarár kl. 10:00 á eftir þann 11. september og fer fram í gegnum Sportabler. Í ár buðum við upp á fjölbreytta fræ...
Gulur september
Gulur september 07.09.2023 Siðmennt vekur athygli á Gulan september. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.
Neyðarfundur vegna nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp fólks allri þjónustu
Neyðarfundur vegna nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp fólks allri þjónustu 29.08.2023 Sögulega stór hópur félagasamtaka auk biskups Íslands stóð saman að neyðarfundi til að ræða þá mannúðarkrísu sem upp er komin með framkvæmd nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp f...
Norræn samtök húmanista mótmæla harðlega tillögu dönsku ríkisstjórnarinnar um að taka aftur upp guðlastsákvæði í hegningarlög
Norræn samtök húmanista mótmæla harðlega tillögu dönsku ríkisstjórnarinnar um að taka aftur upp guðlastsákvæði í hegningarlög 29.08.2023 Sem húmanistar tökum við skýra afstöðu gegn endurupptöku guðlastslaga í heimalöndum okkar. Við væntum þess af stjórnmálamönnum að þeir finni aðrar leiðir til að bregðast við í þe...
Ungmennaskipti til Þýskalands - Vilt þú koma með?
Ungmennaskipti til Þýskalands - Vilt þú koma með? 16.08.2023 Ungmennaskipti fyrir einstaklinga á aldrinum 16-20 ára vikuna 28. okt - 4. nóv til Berlínar í boði Erasmus á vegum Siðmenntar. Verkefnið snýr að sjálfsákvörðunarrétti ungs fólk...