Fréttir
Aðalfundur Siðmenntar 2024 haldinn fimmtudaginn 21. mars kl 17:00 í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23 (ný dagsetning)
21.02.2024
Aðalfundur Siðmenntar 2023 verður haldinn fimmtudaginn 21. mars klukkan 17:00-19:00 í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23.
Dagskrá:
Afhending viðurkenninga
Kjör fundarstjó...
Siðrænir húmanistar á Íslandi fagna 34 ára afmæli Siðmenntar
15.02.2024
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, var stofnað 15. febrúar 1990 og fagnar því 34 ára afmæli í dag. Siðmennt er málsvari manngildisstefnu og frjálsrar hugsunar. Það flo...
Í dag er Darwindagurinn
12.02.2024
Í dag er Darwindagurinn, fæðingardagur Charles Darwin. Þá fögnum við uppgötvunum hans og áhrifum þeirra á vísindi og samfélag. Gleðilegan Darwindag!
Sækjum fólkið okkar
11.02.2024
Rúmlega hundrað einstaklingar frá Palestínu hafa þegar fengið dvalarleyfi á Íslandi. Fólkið hefur beðið mánuðum saman eftir liðsinni íslenskra stjórnvalda til að komast til Íslan...
Félagasamtök hvetja stjórnvöld til þess að taka á móti fólki frá Gaza
09.02.2024
Undirrituð félagasamtök fagna því að um 100 einstaklingum á Gaza hafi verið veitt dvalarleyfi á Íslandi á grundvelli laga um útlendinga og sameiningu fjölskyldna. Vegna þeirra fo...
Aðalfundur Siðmenntar 2024 haldinn fimmtudaginn 7. mars kl 17:00 í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23
07.02.2024
Aðalfundur Siðmenntar 2023 verður haldinn fimmtudaginn 7. mars klukkan 17:00-19:00 í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 23.
Dagskrá:
Afhending viðurkenninga
Kjör fundarstjór...
Skráning í borgaralegar fermingar 2025 á höfuðborgarsvæðinu
26.01.2024
Skráning hefst 5. febrúar 2024 í borgarlegar fermingar fyrir árið 2025 á höfuðborgarsvæðinu.
Humanisterna samþykkt sem skráð trú- og lífsskoðunarfélag
22.01.2024
Eftir langt ferli getur frændfélag Siðmenntar, Humanisterna, félag húmanista í Svíþjóð glaðst yfir því að hafa loksins öðlast skráningu sem trú- og lífsskoðunarfélag þar í landi....
Gleðilegt nýtt ár 2024
04.01.2024
Siðmennt þakkar öllum kærlega fyrir samveruna á liðnu ári og óskar ykkur gleðilegs nýs árs 2024.
Margt var brasað og brallað árið 2023 og má þar á meðal nefna Heimsráðstefnu húm...
Hugvekja Braga Páls
22.12.2023
Í tilefni af vetrarsólstöðum hélt Siðmennt upp á Vetrarsólstöðuhátíð fimmtudaginn 21. desember. Bjarni Snæbjörnsson, Inga Auðbjörg Straumland og Jökull Jónsson fluttu okkur ljúfa...
Jóna María ráðin til Siðmenntar
14.12.2023
Jóna María Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra borgaralegrar fermingar hjá Siðmennt. Jóna María er menntaður verkefnastjóri frá University of Sussex. Hún starfað...
Yfirlýsing trú- og lífsskoðunarfélaga
12.12.2023
Í tvo mánuði hafa stríðsátök á landsvæðum Ísraels og Palestínu leitt til yfirgengilegs harmleiks þar sem þúsundir mannslífa týnast, fjölskyldur sundrast og börn verða munaðarlaus...