Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Skráning í borgaralega fermingu er komin á fullt!

Skráning í borgaralega fermingu er komin á fullt!

Skráning í borgaralega fermingarathafnir 2024 er komin á fullt! Við erum með athafnir út um allt land, ef þinn heimastaður er ekki á listanum þá er um að gera að senda okkur línu og við könnum málið saman:) 

Borgaraleg ferming er valkostur yfir öll ungmenni sem vilja fagna þessum tímamótum í sínu lífi með skemmtilegri og eftirminnilegri athöfn. Öll börn sem fermast hjá okkur þurfa að ljúka námskeiði og skráning á þau hefjast í haust. Fjölbreytt og fræðandi námskeið sem miðar að því að efla unglinga og búa þeim dýrmætt veganesti til framtíðar. Fermingin er opin öllum ungmennum - óháð uppruna, kyni, kynhneigð, trú eða lífsskoðunum. Kynntu þér nánar málið hér.

Til baka í yfirlit