Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Siðmennt er EKKI á móti litlu jólum eða kristinfræðslu

Stjórnarmaður í Siðmennt sendir fjölmiðlum erindi vegna umræðunnar um trúarlegt starf í skólum:

Kæru fjölmiðlamenn. Vinsamlegast komið þessu á framfæri:

Nánast alltaf þegar umræðan um trúfrelsi fer af stað birtast yfirlýsingar um Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi – sem eiga ekki við rök að styðjast. Því miður eru þessi ósannindi stundum endurtekin af fjölmiðlamönnum gagnrýnislaust. Að gefnu tilefni vill ég sem stjórnarmaður í Siðmennt koma eftirfarandi á framfæri:

Sjá: Siðmennt er EKKI á móti litlu jólum eða kristinfræðslu

Sjá einnig:
Satt og logið um stefnu Siðmenntar
Ráðherra og ritstjórn skálda stefnu Siðmenntar
(www.skodun.is)

Til baka í yfirlit