
Húmanistar hugsa sjálfstætt
Húmanistar trúa því að ekki þurfi guð eða æðri máttarvöld til þess að skapa sér tilgang í lífinu - þessu eina lífi sem við eigum. Við tökumst á við áskoranir tilvistarinnar með umhyggju, rökhyggju og forvitni að vopni.
Siðrænn húmanismi
Siðmennt er félag siðrænna húmanista. Siðrænir húmanistar leggja áherslu á siðræn gildi og þekkingarleit án vísana í yfirnáttúrleg fyrirbrigði.
Athafnir
Siðmennt býður upp á trúarlega hlutlausa athafnarþjónustu fyrir húmanista og annað fólk sem stendur á tímamótum í lífinu.
Trúfrelsi
Stjórnvöld eiga að vera hlutlaus, óháð trúarbrögðum og eiga ekki að hygla ákveðnum lífsskoðunum umfram aðrar. Siðmennt berst fyrir veraldlegu samfélagi.
Athafnaþjónusta Siðmenntar
Fréttir

Jólin þegar ég hélt að ég myndi deyja úr kulda
06.12.2023
Jóhann Björnsson athafnastjóri hjá Siðmennt sagði okkur frá eftirminnilegustu jólunum sínum og gaf hann okkur góðfúslegt leyfi til að deila sögunni með ykkur.
Jólin þegar ég hél...

Efast á kránni snýr aftur!
09.11.2023
Fimmtudaginn 23. nóvember næstkomandi mun Hulda Þórisdóttir halda erindi um sálfræði samsæriskenninga. Viðburðurinn verður haldinn á Petersen svítunni, húsið opnar kl. 17 og erin...