Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Hugvekja Bjarna Snæbjörnssonar við þingsetningu 2021

Hugvekja Bjarna Snæbjörnssonar við þingsetningu 2021

Athöfnin var ágætlega sótt þrátt fyrir skamman fyrirvara, covid takmarkanir og miklar annir í þinginu. Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar, setti athöfnina með ávarpi og svo flutti Bjarni Snæbjörnsson, athafnastjóri og leikari, hugvekju. Bjarni blandaði inn í hugvekjuna söngatriðum úr sýningu sinni "Góðan daginn faggi" svo að úr varð frábær skemmtun með mikilvægum boðskap sem á erindi við alla, ekki síst kjörna þingfulltrúa þjóðarinnar.

Upptöku frá athöfninni má sjá hér að neðan, en texta hugvekjunnar í heild má lesa með því að smella hér.

 

 

Til baka í yfirlit