
Helgarnámskeið
Helgarnámskeið henta þeim sem vilja sökkva sér djúpt ofan í hverja meginstoð námskrárinnar fyrir sig. Helgarnámskeið eru haldin bæði á höfuðborgarsvæðinu og í helstu þéttbýliskjörnum, en staðarval er háð þátttöku hverju sinni.
Helgarnámskeiðin eru kennd á laugardögum frá 10:00-14:30 og sunnudögum frá 10:00-14:00. Tekið er hádegishlé í 30 mínútur og best ef börnin geta komið með nesti í stað þess að fara og fá sér að borða annarstaðar.
Sunnudagsnámskeiðin eru 6 skipti og kennt í 3 klst í hvert skipti, misjafnt er á hvaða tíma þau byrja.
Staðsetningar
Sunnudagsnámskeið:
Sunnudagsnámskeið eru kennd í 5 vikur samfleytt. Þau henta þeim sem vilja sökkva sér djúpt ofan í hverja meginstoð námskrárinnar fyrir sig.
Hafnarfjörður:
- Sunnudagar í Hamrinum Hafnarfirði, kl: 10:00-13:30:
- 7. jan, 14. jan, 21. jan, 28. jan, 4. feb.
Reykjavík:
- Sunnudagar í Árbænum, kl: 10:00-13:30 og 13:30-17:00:
- 7. jan, 21. jan, 4. feb, 18. feb, 10. mars.
Helgarnámskeið:
Helgarnámskeið eru kennd yfir tvær helgar, kennt er á laugardögum frá 10:00-14:30 og á sunnudögum frá 10:00-14:00.
Þær dagsetningar sem eru í boði eru:
Höfuðborgarsvæðið:
- Valmöguleiki 1: 20.-21. jan og 17.-18. feb - Reykjavík
- Valgömuleiki 2: 27.-28. jan og 24.-25. feb - Reykjavík
Landsbyggðin:
- Valmöguleiki 3: 13.-14. apríl og 27.-28. apríl - Akureyri
- Valmöguleiki 4: 17.-18. feb og 2.-3. mars - Selfoss
- Valmöguleiki 5: 10.-11. feb og 24.-25. feb - Reykjanesbær
- Valmöguleiki 6: 24.-25. feb og 9.-10. mars - Akranes
Námskeiðstilhögun
Helgarnámskeið eru kennd annað hvort yfir tvær helgar eða fimm staka helgidaga.
Helgarnámskeiðin eru kennd laugardaga frá 10:00-14:30 og sunnudaga frá 10:00-14:00
Sunnudagsnámskeiðin eru kennd í 3,5 klst í senn (sjá tímasetningar á skráningarvef)
Verð
35.000 kr.
Félagar í Siðmennt fá sérstök afsláttarkjör. Upplýsingar um þau má finna hér.