Fara á efnissvæði

15. apríl kl 10:00

Dagskrá

Fermingarbörn ganga í salinn 
Gestir rísa úr sætum

Athöfn sett
Anna Brynja Baldursdóttir, athafnarstjóri

Tónlistaratriði
Tanja Birna Björgvinsdóttir Blöndal, fermingarbarn, flytur Prelude e. Johann Sebastian Bach

Ávarp
Bjarni Snæbjörnsson, leikari, flytur ávarp

Tónlistaratriði
Kári Kolbeinn Jónsson, fermingarbarn, flytur Sylvia e. Thijs Van Leer í eigin útsetningu

Ávarp
Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar

Afhending skírteina

Athöfn slitið
Anna Brynja Baldursdóttir, athafnarstjóri

Fermingarbörn ganga úr salnum