Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Skráningarfrestur vegna borgaralegrar fermingar – 15. nóvember

Nú er hver að verða síðastur til þess að skrá sig í borgaralega fermingu 2006. Skráningarfrestur rennur út þann 15. nóvember næstkomandi. Ánægjulegt er að geta þess að aldrei hafa fleiri skráð sig í borgaralega fermingu eða 116 alls. Í fyrstu borgaralegu fermingunni hér á landi sem haldin var árið 1989 voru 16 þátttakendur. Síðastliðið vor
fermdust alls 93 ungmenni.

Til baka í yfirlit