Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Vetrarsólstöður - opið hús

Vetrarsólstöður - opið hús

Nú er sá tími að ganga í garð þar sem myrkrið víkur fyrir ljósinu.

Í tilefni af vetrarsólstöðum verður Siðmennt með opið hús miðvikudaginn 21. desember á milli klukkan 16 og 18.

Við bjóðum við félagsfólk og önnur áhugasöm velkomin á skrifstofu félagsins á Laugavegi 178, 2 hæð, til að fagna hækkandi sól yfir súkkulaðibolla og fallegum tónum. 

Dagskrá verður frá klukkan 17 þar sem Siðmenntarfólk mun taka lagið fyrir okkur, lítið ávarp flutt og sitthvað fleira. 

Viðburður fyrir Vetrarsólstöðufagnaðinn má finna á Facebook hér: https://fb.me/e/2Isx2UKx9 

Til baka í yfirlit