Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Borgaraleg ferming á DVD eða VHS

Upptaka af borgaralegri fermingu 4. apríl 2004 er nú fáanleg á bæði DVD mynddiski og VHS myndbandi. Hægt er að panta eintak með því að senda tölvupóst á upptaka@sidmennt.is. Pöntunum verður safnað saman og efnið fjölfaldað þegar nokkrar pantanir hafa borist. Eintakið kostar 3000 krónur hvort sem pantað er DVD eða VHS og rennur hluti ágóðans í styrktarsjóð Siðmenntar. Upptakan er afar vel unninn og frágangur til fyrirmyndar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.


Óskar Ásgeirsson sá um upptöku og frágang. Lengd upptökunnar er u.þ.b. 60 mínútur.

Panta eintak

ATH
Munið að tilgreina fjölda eintaka og hvort þið viljið upptökuna á DVD eða VHS.

Til baka í yfirlit