Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Opið bréf Siðmenntar til þingfulltrúa 2021

Opið bréf Siðmenntar til þingfulltrúa 2021

Siðmennt sendi á dögunum öllum 63 þingfulltrúum okkar opið bréf þar sem við förum yfir þau atriði sem félaginu þykir ástæða til að setja á oddinn við umræðu og mótun lagaumhverfis á landinu, er varðar trúfrelsi og veraldlegt samfélag.

Með þessari sendingu endurvekjum við gamla hefð, en um árabil sendi Siðmennt bréf sem þetta á þingheim í kjölfar þingsetningar. Síðustu ár hefur margt til unnist í þessum málaflokkum en betur má ef duga skal, og sendum við því brýningu á þingheim þetta haustið.

Bréfið í heild sinni má lesa með því að smella hér.

Til baka í yfirlit