Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Páskaleyfi og foreldrafundir

Páskaleyfi verður tekið vikuna 21-25 mars.
Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. mars.

Í næstsíðustu kennslustund er foreldrum / forráðamönnum boðið að koma ásamt börnum sínum til að eiga með okkur stund. þar munum við ræða um hvað við höfum verið að gera á námskeiðinu í vetur, um athöfnina og sitthvað fleira.
Ekki er gert ráð fyrir að þessi tími verði lengur en í klukkustund. Þessi tímar eru sem hér segir:

Þriðjudagshópur 29. mars kl. 16.30.
Fimmtudagshópur 31. mars kl. 16.30
Föstudagshópur 1. apríl kl. 15.30

Til baka í yfirlit