
Stjórn Siðmenntar
Stjórn Siðmenntar 2022-23 skipa:
- Inga Auðbjörg Straumland, formaður
- Sveinn Atli Gunnarsson, varaformaður
- Kristín Sævarsdóttir, gjaldkeri
- Sigurður Rúnarsson, ritari
- Kristín Helga Schiöth, meðstjórnandi
Varafulltrúar í stjórn eru:
- Guðjón Sigurbjartsson
- Hope Knútsson
- Mörður Árnason
- Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Framkvæmdastjóri
Verkefnastjóri borgaralegra ferminga
HEIÐRÚN ARNA FRIÐRIKSDÓTTIR
Netfang: heidrun@sidmennt.is
Sími: 533-5550
Heiðrún heldur utan um allt sem viðkemur borgaralegum fermingum hjá Siðmennt, og rúmlega það. Hún svarar öllum fyrirspurnum um fermingar með bros á vör.

Verkefnastjóri athafnaþjónustu
TINNA JÓHANNSDÓTTIR
Netfang: athafnir@sidmennt.is
Sími: 533-5550
Tinna heldur utan um allt sem tengist athöfnum hjá Siðmennt, og rúmlega það. Hún hefur góða reynslu af athafnaþjónustu Siðmenntar sem athafnastjóri og meðlimur í athafnaráði félagsins. Fyrirspurnum um giftingar, útfarir, nafngjafir og einkafermingar svarar hún með glöðu geði!
