Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Kynning á Borgaralegri fermingu 2006 hafin

Nýlega sendi Siðmennt um 4000 kynningarbæklingar um borgaralegri fermingu til ungmenna á fermingaraldri og forráðamönnum þeirra víðs vegar á landinu. Bæklingurinn berst þó ekki til þeirra sem hafa látið taka sig út af póstskrá sem gefin er út af Hagstofu Íslands. Mögulegt er að óska eftir bæklingi með því að senda póst á sidmennt@sidmennt.is eða með því að hafa samband við stjórnarmenn eða kennara Siðmenntar.


Skráning er þegar hafin fyrir borgaraleg ferming 2006. Kynningarfundur verður auglýstur síðar.

Til baka í yfirlit