Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Ljósmyndir frá borgaralegri fermingu 2013

Hér eru nokkrar ljósmyndir frá seinni borgaralegu fermingarathöfninni sem haldin var í dag 14. apríl klukkan 13.30 í Háskólabíó.

Dagurinn var afar ánægjulegur og unga fólkið heillaði áhorfendur upp úr skónum með ljóðalestri, tónlistarflutningi og fallegri framkomu.

 


Kristinn Theódórsson myndaði.

Til baka í yfirlit