Fara á efnissvæði
Til baka í yfirlit

Áramótakveðjur

Stjórn Siðmenntar þakkar öllum sem tekið hafa þátt í starfi félagsins á liðnum árum. Árið sem nú er að líða hefur verið viðburðarríkt og sífellt fjölgar meðlimum í Siðmennt. Nú rétt fyrir áramót eru skráðir félagsmenn orðnir 300 talsins og um 17 þúsund manns hafa tekið þátt með einum eða öðrum hætti í viðburðum á vegum félagsins.  Stjórn Siðmenntar óskar öllum landsmönnum gæfuríks komandi árs.

Til baka í yfirlit