Fara á efnissvæði

Fréttir

Skráning í borgaralega fermingarfræðslu hefst vikuna 11. - 15. september!
Skráning í borgaralega fermingarfræðslu hefst vikuna 11. - 15. september! 14.08.2023 Nú eru skráningar í borgaralegar fermingarathafnir fyrir árið 2024 komnar vel af stað og mörg að velta því fyrir sér hvenær hægt verði að skrá í fermingarfræðsluna. Skráning hef...
Heimsþing Húmanista 2023 haldið 4. til 6. ágúst
Heimsþing Húmanista 2023 haldið 4. til 6. ágúst 09.08.2023 Heimsþing húmanista var haldið í Kaupmannahöfn 4. - 6. ágúst. Þetta var fyrsta heimsþing húmanista sem er haldið frá því að Covid-19 lék heimsbyggðina grátt en síðasta þing fór f...
Skráning í borgaralega fermingu er komin á fullt!
Skráning í borgaralega fermingu er komin á fullt! 14.07.2023 Skráning í borgaralega fermingarathafnir 2024 er komin á fullt! Við erum með athafnir út um allt land. Öll börn sem fermast hjá okkur þurfa að ljúka námskeiði og skráning á þau h...
Guðrún Þóra ráðin til Siðmenntar
Guðrún Þóra ráðin til Siðmenntar 07.07.2023 Guðrún Þóra Arnardóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra athafna hjá Siðmennt. Guðrún Þóra er menntaður lögfræðingur frá HÍ. Hún starfaði síðast sem vef- og markaðsstjóri...
Hoppað í hnapphelduna 2023
Hoppað í hnapphelduna 2023 15.06.2023 Enn er ekki of seint að skrá sig og vera eitt af þeim ofurlukkulegu pörum sem munu láta gefa sig saman í rómantískri tjarnarstemmningu. Ástin hreinlega svífur yfir vötnum.
Áframhaldandi fjölgun hjá Siðmennt
Áframhaldandi fjölgun hjá Siðmennt 13.06.2023 Frá 1. desember 2022 til 1. júní 2023 hefur fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi verið mest í Siðmennt eða um 235 meðlimi, sem er um 4,4% fjölgun úr 5.345 meðlimi í 5.815...
Rómantík í Ráðhúsinu á sumarsólstöðum
Rómantík í Ráðhúsinu á sumarsólstöðum 09.06.2023 Miðvikudaginn 21. júní næstkomandi býður Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi, kærustupörum að ganga í hjónaband í snarpri, merkingarþrunginni, hátíðlegri og síðast en e...
Skráning í borgaralega fermingu 2024 er hafin!
Skráning í borgaralega fermingu 2024 er hafin! 02.06.2023
Siðmennt stefnir á að taka upp rafræna reikninga
Siðmennt stefnir á að taka upp rafræna reikninga 16.05.2023 Siðmennt stefnir að því að hætta pappírsbókhaldi og taka upp rafræna reikninga. Vinsamlegast sendið afrit af öllum reikningum í rafrænu formi á netfangið bokhald@sidmennt.is, ja...
Eyjólfur ráðinn til Siðmenntar
Eyjólfur ráðinn til Siðmenntar 10.05.2023 Eyjólfur Örn Snjólfsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Siðmenntar. Eyjólfur, sem starfaði síðast sem framkvæmdastjóri Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR), lagði stund á r...
Aðalfundur Siðmenntar 2023
Aðalfundur Siðmenntar 2023 10.05.2023 Aðalfundur Siðmenntar 2023 var haldinn laugardaginn 18. mars kl. 15:00 í sal Blaðamannafélags Íslands, Síðumúla 26. Sjá fundargerð hér. Ársreikningur 2022 var samþykktur. Engar t...
Mesta fjölgun frá desember 2022 í Siðmennt
Mesta fjölgun frá desember 2022 í Siðmennt 09.05.2023 Frá 1. desember 2022 til 1. maí 2023 hefur fjölgun meðlima í trú- og lífsskoðunarfélagi verið mest í Siðmennt eða um 193 meðlimi, sem er um 3,6%. Fjöldi þeirra sem eru skráðir í ...