Fréttir
Fyrirmyndarferming í Ráðhúsinu
08.04.1995
FÉLAGIÐ Siðmennt gekkst fyrir borgaralegri fermingu í 7. sinn sunnudaginn 26. mars sl. Undanfarin ár hafa athafnirnar verið í menningarmiðstöðinni Hafnarborg í Hafnarfirði en nú ...
Stjórnarskráin og trúfrelsið
18.03.1995
STJÓRN Siðmenntar sendi athugasemdir við frumvarp til stjórnskipunarlaga um breytingar á mannréttindaákvæðum stjórnarskrárinnar. Þar var lagt til að 62. grein stjórnarskrárinnar ...
Sjö ára fermingarfrelsi
23.09.1994
23. september 1994 1988 skrifaði ég kjallaragrein um áform mitt að halda fyrstu borgaralegu ferminguna á íslandi. Nú eru 6 ár liðin. Félagsskapurinn Siðmennt var stofnaður eftir ...
Trúfrelsi í heimi misviturs kirkjuvalds
01.01.1993
Í fréttum í fjölmiðlum og á yfirstandandi kirkjuþingi hefur nokkuð borið á misskilningi um Siðmennt – félag áhugafólks um borgaralegar athafnir, og um borgaralega fermingu....
Borgaralegar athafnir
14.05.1992
Mér finnst ekki úr vegi að í þessum helsta trúarumræðudálki íslenskra dagblaða, sem Bréf til blaðsins óneitanlega er, komi fréttir af okkur efasemdarmönnunum. Mánudaginn 20. aprí...
Siðrænn húmanismi
04.10.1991
Þriðjudagskvöldið 1. október hélt Kari Vigeland fyrirlestur í Norræna húsinu um efnið „Humanism in the place religion“ (Húmanismi í stað trúarbragða). Kari Vigeland er dóse...
Húmanismi í stað trúar
01.10.1991
Orðið húmanismi hefur verið skilgreint á marga vegu í gegnum tíðina því að margir hafa viljað skreyta sig með honum ef svo má segja. Undantekning var þó 68kynslóðin, eða hluti he...
Borgaraleg ferming – valfrelsi
18.09.1991
Nú fer af stað undirbúningsnámskeið fyrir fjórðu borgaralegu ferminguna á Íslandi. Alls hafa 42 unglingar fermst á þennan hátt og yfir 600 manns verið viðstaddir þessa athöfn. Ma...
Öðruvísi ferming
12.09.1990
í maímánuði árið 1988 skrifaði ég grein um borgaralega fermingu á Íslandi. Tilgangur minn var að ná athygli fólks sem einnig vildi skoða nýja möguleika í fermingarefnum. Víða erl...
Fermingar samkvæmt sannfæringu
22.06.1989
í hvatvíslegri grein sem séra Ragnar Fjalar Lárusson skrifar í Morgunblaðið í dag, 8. júní 1989, reynir hann að lítillækka mig fyrir að hafa ekki fæðst á Íslandi. Hann kallar mig...
Hvað er borgaraleg ferming og hvað er siðrænn húmanismi?
17.06.1989
Hér verður fjallað um siðræna manngildisstefnu, sem er þýðing á hugtökunum etískur humanismi. Nýlega fór fram borgaraleg ferming hér á landi og fyrirmynd að henni var sótt til sa...
Hugsun er farsælli en trú
01.12.1988
(Um borgaralega fermingu) Eins og kunnugt er starfa ýmis trúfélög hér á landi og kyrja nær öll eitthvert tilbrigði við sama kristilega stefið. Það fólk sem þarna á í hlut lætur m...
- 62