Fara á efnissvæði

Fréttir

Biskupinn og aðskilnaður ríkis og kirkju
Biskupinn og aðskilnaður ríkis og kirkju 25.10.2002 Fátt skiptir meira máli en hugsana- og tjáningarfrelsi manna. Réttur manna til að lifa eftir þeirri lífsskoðun sem þeir sjálfir kjósa, en ekki eftir lífsskoðunum annarra er það s...
Eru trúarbrögð forsenda siðferðis?
Eru trúarbrögð forsenda siðferðis? 04.02.2002 Nei, trúarbrögð eru alls ekki forsenda siðferðis. Með því að fullyrða slíkt væri maður í raun að segja að menn gætu ekki verið siðprúðir án þess að vera trúaðir. Það er vitanlega...
Trúarbrögð og siðmenning
Trúarbrögð og siðmenning 22.01.2002 Eftir að ljóst varð að hryðjuverkamennirnir sem stóðu að árásinni á Bandaríkin þann 11. september voru bókstafstrúaðir múslimar hafa margir, eðlilega, velt fyrir sér tengslum trú...
Eru ríki og kirkja aðskilin?
Eru ríki og kirkja aðskilin? 05.01.2002 Íhaldsmenn og aðrir varðhundar óbreytts ástands hafa í gegnum tíðina brugðist við kröfum fólks um breytingar í réttlætisátt með því að fullyrða að engra breytinga sé þörf því ekk...
Hvers vegna borgaraleg ferming?
Hvers vegna borgaraleg ferming? 22.10.2001 Um þessar mundir taka ungmenni um allt land ákvörðun um hvort og þá hvernig þau hyggjast fermast næsta vor. Fyrir flesta er þessi ákvörðun auðveld. Fyrir aðra væri nær að segja a...
Persónuréttur og “vilji guðs”
Persónuréttur og “vilji guðs” 18.06.2001 Löngum hefur mönnum tekist að halda fram allskyns vitleysu með tilvísun í eitthvað sem kallað hefur verið „vilji guðs“. Ekki átta ég mig á hver þessi vilji er nákvæml...
Þegar þjóðinni ofbauð
Þegar þjóðinni ofbauð 06.06.2001 Kristnitökuhátíðin síðastliðið sumar gekk ekki þrautalaust fyrir sig. Ekki vantaði glæsileikann og góða veðrið, en það var eitthvað sem ekki var eins og til var ætlast. Þátttaka ...
Trúleysið og sorgin
Trúleysið og sorgin 22.05.2001 Fyrir allnokkru síðan sótti ég um starf sem auglýst var hjá Nýrri dögun sem eru samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Það er í sjálfu sér ekki í frásögu færandi nema hvað ég fékk á t...
Fyrir hverja er borgaraleg ferming?
Fyrir hverja er borgaraleg ferming? 19.09.2000 UNDANFARIN tólf ár hefur íslenskum ungmennum staðið til boða að fermast borgaralega. Um fimmtíu ungmenni hafa valið þennan kost á hverju ári undanfarin fjögur ár. Allnokkur umræð...
Vegna greinar Péturs Péturssonar prófessors
Vegna greinar Péturs Péturssonar prófessors 15.08.2000 PÉTUR Pétursson prófessor og rektor Skálholtsskóla ritar grein í Morgunblaðinu 20. júlí sl. þar sem hann annars vegar leitast við að svara spurningunni hvað er þjóðkirkja Íslendi...
Trúboðið í Breiðagerði
Trúboðið í Breiðagerði 31.05.2000 VIKUNA 22.-26. maí s.l. var hefðbundið skólastarf í Breiðagerðisskóla lagt til hliðar og við tók þemavika um kristni. Ýmis verkefni um kristni voru unnin og ber helst að nefna tv...
Félagið Siðmennt tíu ára
Félagið Siðmennt tíu ára 15.02.2000 Siðmennt, félag áhugafólks um borgaralegar athafnir, var stofnað 15. febrúar 1990. Að stofnuninni stóðu mest einstaklingar sem skipulagt höfðu borgaralega fermingu vorið 1989. En...