Fréttir

Borgaraleg ferming 2011 – Ávarp Þórunnar Valdísar Þórsdóttur fermingarbarns
28.06.2011
Eftirfarandi ræðu flutti Þórunn Valdís Þórsdóttir fermingarbarn í fermingarathöfn sinni á Hallormsstað 18. júní 2011. Af hverju borgaraleg ferming? Eftir að ég ákvað að fermast b...

Sigurður Ólafsson flytur ávarp til fermingarbarna á Hallormsstað
28.06.2011
Kæru fermingarbörn, foreldrar, aðstandendur og gestir. Innilega til hamingju með daginn. Ég er ákaflega stoltur. Stoltur af þeim fermingarbörnum sem hér í dag fermast borgaralega...

BF athöfn á Hallormsstað 2011
28.06.2011
Borgaraleg ferming á Fljótsdalshéraði fór fram 18. júní í skólanum á Hallormsstað og er þetta í annað sinn sem haldin er athöfn á Héraði. Í ár fermdust 6 börn og voru gestir um 1...

Heimsþing húmanista 2011 – myndband
22.06.2011
Hér má sjá stutt kynningarmyndband um heimsþing húmanista sem haldið verður í Osló dagana 12.-14. ágúst 2011.

Aukning veraldlegra lífsskoðana staðreynd
08.06.2011
Þann 6. júní 2011 gerði Gallup opinberar helstu niðurstöður úr síðasta þjóðarpúls sem í þetta skiptið innihélt einnig spurningar um lífsskoðanir. Gallup kallar það reyndar trúmá...

Ekkert verður af fyrirlestri Ann Druyan 26. maí vegna eldgoss
24.05.2011
Eldgosið í Grímsvötnum hefur haft þau áhrif á millilandaflug að ekkert verður af fyrirlestri Ann Druyan 26. maí. Ann Druyan, sem nú er stödd í Bandaríkjunum, vonast til að geta k...

Aðskiljum ríki og kirkju – Hvatning til stjórnlagaráðs
11.05.2011
Við undirrituð hvetjum stjórnlagaráð að bera fram sérstaka tillögu um afnám 62. greinar stjórnarskrár Íslands og afnema þar með ákvæði um sérstaka vernd Þjóðkirkjunnar. Við telju...

Ann Druyan fjallar um vísindi, trúarbrögð og Carl Sagan
09.05.2011
ATH: Fyrirlestur Ann Druyan fellur niður vegna eldgoss! Fimmtudaginn 26. maí flytur Ann Druyan fyrirlestur um vísindi, trúarbrögð og Carl Sagan. Fyrirlesturinn verður haldinn í H...

Í tilefni Dags tjáningarfrelsisins
06.05.2011
Fréttatilkynning Siðmenntar sem send var fjölmiðlum á Degi tjáningarfrelsisins 3. maí 2011: Stjórn Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, lýsir yfir verulegum áhyggjum ...

Páll Óskar flytur ávarp til fermingarbarna – Upptaka
28.04.2011
Hér er upptaka af ávarpi Páls Óskars Hjálmtýssonar til fermingarbarna sem tóku þátt í borgaralegri fermingu Siðmenntar þann 10. apríl 2011. (Lesa má ræðuna í heild sinni hér) &#...

Sigrún Sveinbjörnsdóttir flytur ávarp til fermingarbarna á Akureyri
18.04.2011
Borgaraleg ferming í Hofi á Akureyri 19.mars 2011 Hugleiðing um áhyggjur, ótta og hugrekki Góðan og gleðilegan dag kæru fermingarbörn, foreldrar, aðrir aðstandendur og vinir. Þið...

Ræðumenn á borgaralegri fermingu í gegnum tíðina
17.04.2011
Fjölbreyttur hópur einstaklinga hefur flutt hátíðarræðu á borgaralegum fermingarathöfnum í gegnum tíðina. Á þessari síðu má sjá lista yfir ræðumenn og tengla í þær ræður sem Siðm...