Fréttir
		
      Húmanískar giftingar í Skotlandi
      02.03.2011
				Húmanískar giftingar eru vinsælli en kaþólskar giftingar í Skotlandi. IHEU segir frá þessu á heimasíðu sinni hér. Húmanískar giftingarathafnir er þriðja vinsælasta athafnarformið...
		
	
  
		
		
      Tilkynning frá Lifering
      06.02.2011
				L I F E R I N G er veraldlega þenkjandi félag allsgáðra alkóhólista og vímuefnafíkla sem leggur áherslu á sjálfshjálp og sjálfsábyrgð þeirra sem vilja berjast gegn áfengis – og v...
		
	
  
		
		
      Heimsþing húmanista árið 2011
      26.01.2011
				Heimsþing húmanista árið 2011 verður haldið í Osló í dagana 12.-14. ágúst 2011. Hér á eftir kemur tilkynningin frá IHEU (International Humanist and Ethical Union) á ensku. Það má...
		
	
  
		
		
      Upplýsingar fyrir BF 2011
      26.12.2010
				Eftirfarandi eru upplýsingar fyrir fjölskyldur með ungmenni í Borgaralegri fermingu 2011. Jólabréf með nafnalista – Sent til fjölskyldna í des 2010. Jólabréf BF (í pdf) ...
		
	
  
		
		
      Lok skráningar í Borgaralega fermingu 15. desember
      14.12.2010
				Tilkynning frá Siðmennt um breytingu á lokadegi seinskráningar í borgaralega fermingu. Ljóst er að annað árið í röð er met þátttaka í borgaralegri fermingu.  Allir námskeiðshópar...
		
	
  
		
		
      Opið bréf til Páls Magnússonar útvarpsstjóra RÚV
      12.11.2010
				Reykjavík 10. nóvember 2010 Undanfarið hefur Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, orðið fyrir mikilli gagnrýni frá starfsmönnum Þjóðkirkjunnar í fjölmiðlum. Hefur sú gag...
		
	
  
		
		
      Borgaraleg ferming 2011 – Kynningarfundur í Reykjavík
      09.11.2010
				Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu 2011 og aðstandendur þeirra verður haldinn: Laugardaginn 13. nóvember 2010 kl. 11:00 – 12:00 í sal 1 í...
		
	
  
		
		
      Húmanistaviðurkenning Siðmenntar 2010
      04.11.2010
				Fimmtudaginn 4. nóvember var hin árlega Húmanistaviðurkenning Siðmenntar afhent og fór viðburðurinn fram á Hótel Loftleiðum. Handhafi viðurkenningarinnar árið 2010 er Hörður Torf...
		
	
  
		
		
      Sixth Annual Humanist Award Presentation – 2010
      04.11.2010
				On Thursday November 4, 2010 Siðmennt conferred its annual awards at a reception held at Hotel Loftleiðir in Reykjavik. The recipient of this year’s Humanist award was Hörður Tor...
		
	
  
		
		
      Hugvekja, flutt fyrir alþingismenn við þingsetningu
      04.10.2010
				Eftirfarandi erindi flutti Eyja Margrét Brynjarsdóttir, heimspekingur, á samverustund Siðmenntar á Hótel Borg, föstudaginn 1. október. Tilefnið var setning Alþingis og bauð Siðme...
		
	
  
		
		
      Heimspekileg hugvekja í stað messu
      02.10.2010
				  Fjórir þingmenn mættu í samverustund Siðmenntar á Hótel Borg í dag, þar sem Eyja Margrét Brynjarsdóttir, heimspekingur, flutti erindi um vandaðar hugsanir. Þingmennirnir voru K...
		
	
  
		
		
      Siðmennt býður upp á veraldlegan valkost í hugvekju fyrir þingsetningu
      30.09.2010
				F R É T T A T I L K Y N N I N G 30. september 2010 Siðmennt býður upp á veraldlegan valkost í hugvekju fyrir þingsetningu Löng hefð hefur verið fyrir því að setning Alþingis hefj...