Fréttir

Seventh Annual Humanist Award Presentation – 2011
23.11.2011
On Thursday November 3, 2011 Siðmennt conferred its annual awards at a reception held at Icelandair Hotel Reykjavik Natura. The recipient of this year’s Humanist award was Páll Ó...

Mikil fjölgun ungmenna í borgaralegri fermingu Siðmenntar!
20.11.2011
Fjölgunin er 85% á 5 árum og athöfnum fjölgað úr einni í sex Í fyrsta skipti í starfi Siðmenntar hefur fjöldi ungmenna sem skráð hafa sig í borgaralega fermingu farið yfir 200. ...

Stórgóð ræða Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra
04.11.2011
Ræða innanríkisráðherra við afhendingu viðurkenninga Siðmenntar 3. nóvember 2011 Guðsótti og góðir siðir, segja menn. Óttinn við Guð er upphaf viskunnar. Það kenndi Gamla Testame...

Húmanistaviðurkenning Siðmenntar 2011
03.11.2011
Fimmtudaginn 3. nóvember var hin árlega Húmanistaviðurkenning Siðmenntar afhent, sjöunda árið í röð, og fór viðburðurinn fram á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Handhafi viðurk...

Borgaraleg ferming 2012 – Kynningarfundur höfuðborgarsvæðisins
02.11.2011
Kynningarfundur fyrir ungmenni og aðstandendur þeirra sem hafa áhuga á borgaralegri fermingu verður haldinn Laugardaginn 12. nóvember 2011 kl. 11:00 – 12:30, í sal 1 í Hásk...

Siðmennt tekur þátt í málþingi um umburðarlyndi í trúmálum
07.10.2011
Samfélag Ahmadiyya múslima á Íslandi stendur fyrir málþingi um umburðarlyndi í trúmálum í Norræna húsinu á föstudaginn 7. október kl. 17. Málþingið fer fram á ensku og dagskráin ...

Einstaklega góð hugvekja Huldu Þórisdóttur í athöfn fyrir alþingismenn
01.10.2011
Í morgun flutti Hulda Þórisdóttir, Ph.D. í sálfræði, hugvekju á vegum Siðmenntar í athöfn þeirri sem félagið bauð alþingismönnum fyrir setningu Alþingis 1. október. Hulda er lek...

Siðmennt offer parliament a secular alternative to mass
01.10.2011
This morning, Saturday October 1, 2011 Sidmennt, the Icelandic Ethical Humanist Association held a secular alternative event for Members of Parliament instead of the Lutheran Mas...

Fimmtungur þingmanna á hugvekju Siðmenntar
01.10.2011
Við setningu 140. löggjafarþings í dag, 1. október, bauð Siðmennt þingmönnum til hugvekju á Hótel Borg. Þetta er í fjórða sinn sem Siðmennt býður þeim Alþingismönnum sem það kjós...

Fundur um mannréttindakafla í nýrri stjórnarskrá
17.09.2011
Siðmennt boðar til fundar næstkomandi þriðjudag, 20. september, í Norræna húsinu og hefst hann kl. 17:00. Fundarefni er mannréttindakafli í tillögu Stjórnlagaráðs um nýja stjórna...

Menningarhátíð Siðmenntar
16.09.2011
Menningarhátíð Siðmenntar fór fram í Salnum í Kópavogi í gær 15. september. Margir frábærir listamenn glöddu augu og eyru gesta og Sigrún Valbergsdóttir og Felix Bergsson sáu til...

MENNING – LÍFSSÝN – SAMFÉLAG – Menningarhátíð Siðmenntar
30.08.2011
Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, efnir til menningarhátíðar í tilefni 20 ár afmælis félagsins (sem reyndar var á síðasta ári en betra seint en aldrei!) Húmanismi (ma...