Fréttir
		
      Borgaraleg ferming 2012 – Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir flytur ávarp
      02.05.2012
				Eftirfarandi ræðu flutti Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir í fermingarathöfn Siðmenntar þann 28. apríl 2012 á Selfossi. Góðan daginn elskulegu dömur mínar og herrar og gleðilega hátíð...
		
	
  
		
		
      Borgaraleg ferming í Salnum Kópavogi
      26.04.2012
				Í fyrsta sinn voru haldnar borgaralegar fermingar í Salnum, Kópavogi sunnudaginn 22. apríl síðastliðinn.  Í fyrri athöfninni fermdust 29 ungmenni og 26 í þeirri síðari. Ákaflega ...
		
	
  
		
		
      Borgaraleg ferming 2012 – Sólrún Ólína Sigurðardóttir flytur ávarp
      24.04.2012
				Eftirfarandi ræðu flutti Sólrún Ólína Sigurðardóttir í fermingarathöfn Siðmenntar þann 22. apríl 2012 í Salnum í Kópavogi. Kæru fermingarbörn, foreldrar og fjölskylduvinir. Innil...
		
	
  
		
		
      Borgaraleg ferming 2012 – Sigríður Víðis Jónsdóttir flytur ávarp
      24.04.2012
				Eftirfarandi ræðu flutti Sigríður Víðis Jónsdóttir í fermingarathöfn Siðmenntar þann 15. apríl 2012 í Háskólabíói.  Kæru fermingarbörn, Hjartanlega til hamingju með daginn. Og kæ...
		
	
  
		
		
      Borgaraleg ferming Siðmenntar 2012
      15.04.2012
				Í dag nutum við í Siðmennt þeirrar ánægju að fá að fagna ævi rúmlega 120 ungmenna með borgaralegri fermingu sem fór fram í tvennu lagi í Háskólabíó. Unga fólkið sem formlega var ...
		
	
  
		
		
      Skráningum í borgaralega fermingu 2012 lokið – metþátttaka
      16.12.2011
				Skráningu í BF 2012 er nú lokið en hún stóð formlega yfir til 30. nóvember 2011. Eru öll námskeið nú fullskipuð en 213 ungmenni hafa verið skráð í ár, sem er met! Fyrstu 12-vikna...
		
	
  
		
		
      Enormous growth of Sidmennt’s civil confirmation program over the past 5 years
      23.11.2011
				Civil confirmation began in Iceland in 1989 when 16 teenagers participated in the first program. For the first time in the 23 year history of civil confirmation in Iceland, the n...
		
	
  
		
		
      Seventh Annual Humanist Award Presentation – 2011
      23.11.2011
				On Thursday November 3, 2011 Siðmennt conferred its annual awards at a reception held at Icelandair Hotel Reykjavik Natura. The recipient of this year’s Humanist award was Páll Ó...
		
	
  
		
		
      Mikil fjölgun ungmenna í borgaralegri fermingu Siðmenntar!
      20.11.2011
				Fjölgunin er 85% á 5 árum og athöfnum fjölgað úr einni í sex Í fyrsta skipti í starfi Siðmenntar hefur fjöldi ungmenna sem skráð hafa sig í borgaralega fermingu farið yfir 200.  ...
		
	
  
		
		
      Stórgóð ræða Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra
      04.11.2011
				Ræða innanríkisráðherra við afhendingu viðurkenninga Siðmenntar 3. nóvember 2011 Guðsótti og góðir siðir, segja menn. Óttinn við Guð er upphaf viskunnar. Það kenndi Gamla Testame...
		
	
  
		
		
      Húmanistaviðurkenning Siðmenntar 2011
      03.11.2011
				Fimmtudaginn 3. nóvember var hin árlega Húmanistaviðurkenning Siðmenntar afhent, sjöunda árið í röð, og fór viðburðurinn fram á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Handhafi viðurk...
		
	
  
		
		
      Borgaraleg ferming 2012 – Kynningarfundur höfuðborgarsvæðisins
      02.11.2011
				Kynningarfundur fyrir ungmenni og aðstandendur þeirra sem hafa áhuga á borgaralegri fermingu verður haldinn Laugardaginn 12. nóvember 2011 kl. 11:00 – 12:30, í sal 1 í Hásk...