Fara á efnissvæði

Fréttir

Jólin: Tími ljóss, friðar og væntumþykju
Jólin: Tími ljóss, friðar og væntumþykju 22.12.2018 Sigurður Hólm Gunnarsson, formaður Siðmenntar, skrifar jólahugvekju sem fjallar um tíma ljóss, friðar og væntumþykju.
Stjórn Siðmenntar 2018-2019
Stjórn Siðmenntar 2018-2019 29.11.2018 Breytingar urðu á stjórn Siðmenntar í sumar þegar Jóhann Björnsson, þáverandi formaður, óskaði eftir að láta af störfum sem formaður en hann mun áfram starfa fyrir félagið að áfr...
Leiðréttu trúfélagsskráningu þína fyrir 1. des – 4 einföld skref
Leiðréttu trúfélagsskráningu þína fyrir 1. des – 4 einföld skref 15.11.2018 Trú- og lífsskoðunarfélög fá styrk frá hinu opinbera, svokölluð „sóknargjöld,” í samræmi við stöðu félagatals í þjóðskrá 1. desember árið áður. Margir eru skráðir í trúfélag (t.d...
Landsfundur húmanista í Noregi
Landsfundur húmanista í Noregi 08.11.2018 Landsfundur húmanista í Noregi var haldinn 19.-21. október 2018. Þrír fulltrúar frá Siðmennt sóttu fundinn og segir Auður Sturludóttir, varaformaður Siðmenntar hér frá: Slagorð n...
Kynningarfundur vegna BF 2019 (upptaka)
Kynningarfundur vegna BF 2019 (upptaka) 07.11.2018 Kynningarfundur vegna borgaralegrar fermingar 2019 verður haldinn sunnudaginn 11. nóvember 2018. Verður hann haldinn í stóra salnum í Háskólabíói og hefst kl 12:00, tímanlega. Vo...
Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa
Nýr framkvæmdastjóri tekinn til starfa 01.11.2018 Siggeir Fannar Ævarsson hóf í dag, 1. nóvember 2018, störf sem framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siggeir er sagnfræðingur að mennt, með viðbótardiplómur í kennslufræðum og vefmiðlun. ...
Siðmennt stækkar hlutfallslega mest
Siðmennt stækkar hlutfallslega mest 24.09.2018 Félögum í Siðmennt hefur fjölgað um 15% frá því að tölur yfir skráningar í trú- og lífsskoðunarfélög voru síðast birtar. Siðmennt er nú í 7. sæti yfir stærstu trú- og lífsskoðuna...
Civil confirmation in Iceland
Civil confirmation in Iceland 05.08.2018 Civil confirmation is a secular alternative to religious confirmation. The Icelandic civil confirmation program consists of an 11 week educational program and ceremony for teenag...
Skráning í borgaralega fermingu 2019 er hafin
Skráning í borgaralega fermingu 2019 er hafin 01.08.2018 Nú er hægt að skrá sig í Borgaralega fermingu sem fram fer 2019.
Nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar
Nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar 01.08.2018 Siggeir Fannar Ævarsson hefur verið ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siggeir mun hefja störf á næstu vikum. Aðspurður sagðist Siggeir vera fullur tilhlökkunar að taka...
Breytingar á stjórn Siðmenntar
Breytingar á stjórn Siðmenntar 31.07.2018 Jóhann Björnsson hefur ákveðið að hætta í stjórn Siðmenntar. Hann mun áfram starfa fyrir félagið að áframhaldandi þróun fræðslu borgaralegra ferminga, sem athafnarstjóri og við ö...
Ræða Örnu Sigríðar Albertsdóttur við Borgaralega fermingu á Ísafirði 2018
Ræða Örnu Sigríðar Albertsdóttur við Borgaralega fermingu á Ísafirði 2018 30.07.2018 Það lenda flestir í áföllum, því miður! Áföll eru allskonar og hafa ólík áhrif á þann sem í þeim lendir.  Þá er eðlilegt  að vera sorgmæddur, hræddur, reiður og pirraður og það e...