Fara á efnissvæði

Fréttir

Ræða Sævars Helga við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ
Ræða Sævars Helga við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ 09.04.2018 Mig langar mest af öllu til að segja ykkur frá magnaðasta stað sem ég veit um, alheiminum, en þá getur verið erfitt að stoppa mig og við gætum verið hér þangað til í næstu viku. ...
Erindi til þingmanna um trúfrelsi og jafnrétti 2018
Erindi til þingmanna um trúfrelsi og jafnrétti 2018 15.02.2018 Stjórn Siðmenntar sendi þingmönnum eftirfarandi erindi 14. febrúar 2018: Ágætu þingmenn Stjórn Siðmenntar sendir ykkur, þingmönnum Lýðveldisins Íslands, óskir um velfarnað á koma...
Húmanískt viðbragðsteymi Siðmenntar stofnað
Húmanískt viðbragðsteymi Siðmenntar stofnað 08.01.2018 Húmanískt viðbragðsteymi sinnir áfallahjálp og tilfinningalegum stuðningi á veraldlegum grunni. Þjónustan er fólgin í samtali við fólk sem lendir í áföllum vegna ytri atvika eða ...
Jólahugvekja 2017
Jólahugvekja 2017 27.12.2017 Hér má hlusta á jólahugvekju sem Jóhann Björnsson, formaður Siðmenntar, flutti á X-inu 9,77 á aðfangadag.
Ert þú upprennandi athafnarstjóri?
Ert þú upprennandi athafnarstjóri? 19.12.2017 Siðmennt auglýsir eftir nýjum athafnarstjórum vegna aukinnar eftirspurnar eftir athöfnum félagsins.  Athafnarstjórar stýra nafngjöfum, giftingarathöfnum, fermingum og útförum í n...
Jafnréttishugtakið í fjölmenningalegu samfélagi
Jafnréttishugtakið í fjölmenningalegu samfélagi 14.12.2017 Hugvekja sem Claudie Ashonie Wilson flutti fyrir þingsetningu í Iðnó 14. desember 2017. Jafnréttishugtakið í fjölmenningalegu samfélagi Fundarstjóri, háttvirtir þingmenn og aðrir...
Húmanistar ofsóttir í sjö löndum
Húmanistar ofsóttir í sjö löndum 05.12.2017 Í árlegri skýrslu IHEU, Alþjóðasamtaka siðrænna húmanista sem Siðmennt er aðili að, kemur fram að í sjö löndum eru stundaðar kerfisbundnar ofsóknir á hendur húmanistum. Í 85 lönd...
Ekki minnst á aðskilnað ríkis og kirkju
Ekki minnst á aðskilnað ríkis og kirkju 30.11.2017 Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er ekki stakt orð um aðskilnað ríkis og kirkju. Þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn, VG, Samfylkingin, Píratar og Viðreisn með samtals 44...
Ástráður hlaut fræðsluviðurkenningu Siðmenntar
Ástráður hlaut fræðsluviðurkenningu Siðmenntar 12.11.2017 Stjórn Ástráðs veitti viðurkenningunni viðtöku. Frá vinstri: Þórdís Ylfa Viðarsdóttir varaformaður Ástráðs, Gísli Gíslason gjaldkeri, Arna Kristín Andrésdóttir formaður og Jóhann...
Höldum áfram að hafa hátt
Höldum áfram að hafa hátt 10.11.2017 Óformlegur hópur brotaþola kynferðisofbeldis og fjölskyldur þeirra – #höfum hátt – hlaut Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 2017. Við það tilefni flutti Bergur Þór Ing...
#höfumhátt og Ástráður hlutu viðurkenningar Siðmenntar
#höfumhátt og Ástráður hlutu viðurkenningar Siðmenntar 10.11.2017 Siðmennt úthlutaði árlegum viðurkenningum sínum fyrir árið 2017. Húmanistaviðurkenningin var veitt hópnum #höfumhátt sem vakti athygli á stöðu þolenda kynferðisofbeldis og fjölsk...
Löggjafarþjónustan – ræða Guðmundar Andra við þingsetningu 2017
Löggjafarþjónustan – ræða Guðmundar Andra við þingsetningu 2017 12.09.2017 Kæru alþingismenn og aðrir gestir. Enn á ný komið þið hér saman, fulltrúar þjóðarinnar, til að setja landinu lög, búa okkur umgjörð um líf okkar. Ég óska ykkur heilla í því vanda...