Fara á efnissvæði

Fréttir

Skráning í borgaralega fermingu Siðmenntar 2018
Skráning í borgaralega fermingu Siðmenntar 2018 31.07.2017 Skráning í borgaralega fermingu Siðmenntar 2018 er nú hafin. Skráning fer fram á vefsíðu Siðmenntar Hafir þú einhverjar spurningar um borgaraleg fermingu 2018 er best að senda tö...
Siðmennt tekur þátt í hópsöfnun til verndar húmanistum í hættu
Siðmennt tekur þátt í hópsöfnun til verndar húmanistum í hættu 21.06.2017  Siðmennt tekur þátt í hópsöfnun (crowdfunding) ásamt öðrum húmanista- og trúleysishreyfingum til að styðja húmanista og trúleysingja sem sæta ofsóknum og ofbeldi víða um heiminn...
Stækkið þægindarammann!
Stækkið þægindarammann! 08.06.2017   Áslaug Guðmundsdóttir, íþróttafræðingur   Ágætu fermingarbörn, foreldrar, systkini og aðrir gestir. Það er mér sannur heiður að fá að taka þátt í þessum merka degi me...
Ekki gera eitthvað af því að allir aðrir gera það
Ekki gera eitthvað af því að allir aðrir gera það 05.06.2017 Hjörleifur Hjartarson, tónlistarmaður   Kæru fermingarbörn. Þegar ég settist niður og velti fyrir mér hvað ég gæti sagt við ykkur á þessum merkisdegi, verð ég að viðurkenna ...
VERTU ÞÚ SJÁLFUR! – Ræða Ævars Þórs Benediktssonar
VERTU ÞÚ SJÁLFUR! – Ræða Ævars Þórs Benediktssonar 24.04.2017 Kæru fermingarbörn – til hamingju með daginn. Kæru, foreldarar, forráðamenn og aðrir – til hamingju með fermingarbörnin. Fermingarfólkið. Nú tölum við um fólk, ekki satt? Á þessu...
Tökum þátt í Vísindagöngunni 22. apríl
Tökum þátt í Vísindagöngunni 22. apríl 21.04.2017 Siðmennt hvetur alla til þátttöku í Vísindagöngunni 22. apríl, sem hefst kl. 13:00 frá Hallgrímstorgi og styðja við markmið göngunnar sem er að „ sýna vísindafólki samstöðu og um...
Ræða Karitasar Hörpu Davíðsdóttur við fermingarathöfn 8. apríl á Selfossi
Ræða Karitasar Hörpu Davíðsdóttur við fermingarathöfn 8. apríl á Selfossi 12.04.2017   Góðan dag og gleðilega hátíð. Þvílíkur heiður, og á sama tíma ábyrgð, að fá að ávarpa ykkur á þessum degi. Eftir að hafa skoðað undanfara mína ætla ég heldur ekki að ljúga...
Ræða Þórunnar Ólafsdóttur við fermingarathöfn Siðmenntar í Háskólabíó 2. apríl
Ræða Þórunnar Ólafsdóttur við fermingarathöfn Siðmenntar í Háskólabíó 2. apríl 05.04.2017   Í hvert sinn sem ég lít stjörnuhimininn augum hugsa ég um afa minn. Hann kenndi mér að þekkja stjörnurnar og að þekkja og bera virðingu fyrir náttúrunni. Ómetanlegur lærdó...
Skráðir í Þjóðkirkjunni undir 70%
Skráðir í Þjóðkirkjunni undir 70% 20.03.2017 Þeim sem skráðir eru í Þjóðkirkjunni hefur fækkað úr 90% í 69.89% á aðeins 20 árum. Þessi þróun hefur verið hröð þrátt fyrir að sjálfkrafa skráningu ungbarna fram til 2013. Árið ...
Húmanistar fagna afnámi guðlastlaga hjá SÞ
Húmanistar fagna afnámi guðlastlaga hjá SÞ 16.03.2017   The International Humanist and Ethical Union (IHEU) flutti í dag mál fyrir mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna þegar tekin var fyrir „Universal Period Review“ (UPR) skýrs...
Erindi til þingmanna 2017
Erindi til þingmanna 2017 13.02.2017 Stjórn Siðmenntar sendi í dag þingmönnum bréf þar sem fjallað er um nokkur mála sem Siðmennt telur brýnt að verði skoðuð og breytt á komandi þingi. Bréfið í heild sinni má lesa h...
Eitt hundraðasta athöfnin!
Eitt hundraðasta athöfnin! 10.02.2017 Steinar Harðarson hefur náð þeim merka áfanga að hafa verið úthlutað eitt hundruðustu athöfn sinni sem athafnarstjóri Siðmenntar. Hann er því reynslumesti athafnarstjóri félagsin...