Fréttir

Framboðskynningarfundur miðvikudaginn 10. apríl
09.04.2019
Annað kvöld, miðvikudaginn 10. apríl, stendur Siðmennt fyrir kynningarfundi fyrir frambjóðendur til stjórnar og formanns félagsins, en aukaaðalfundur verður haldinn þann 24. aprí...

Ný gjaldskrá athafnaþjónustu 2019
08.04.2019
Gjaldskrá athafnaþjónustu Siðmenntar tók nokkrum breytingum þann 1. janúar. Stærsta breytingin er sú að afslættir til félaga í Siðmennt voru hækkaðir töluvert frá liðnu ári og er...

Ræða Katrínar Oddsdóttur við borgaralega fermingu í Háskólabíó 31. mars
07.04.2019
Katrín Oddsdóttir, mannréttindalögfræðingur, hélt ræðu við borgaralega fermingu í Háskólabíó þann 31. mars 2019 Gleðilegan fermingardag! Hvað gæti ég sagt við fermingarkrakkana í...

Ræða Bergs Þórs Ingólfssonar við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ 2019
05.04.2019
Bergþór Þór Ingólfsson, leikari og leikstjóri, hélt ræðu við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ 30. mars 2019. Myndir frá athöfninni má sjá á Facebook-síðu Siðmenntar. Ferming. T...

Siðmennt áréttar afstöðu sína til sóknargjalda og trúfélagaskráningar
03.04.2019
Í tilefni af því að enn á ný er komin upp fjölmiðlaumræða um hin svonefndu sóknargjöld vill stjórn Siðmenntar árétta eftirfarandi: Siðmennt er andsnúin því að ríkið haldi utan um...

Kallað eftir framboðum til stjórnar og formanns Siðmenntar
02.04.2019
Aukaaðalfundur Siðmenntar verður haldinn þann 24. apríl 2019. Á fundinum verður kosið til formanns, stjórnar félagsins og varastjórnar. Stjórn Siðmenntar vill hvetja alla félagsm...

Auglýst eftir áhugasömum í ráð og nefndir Siðmenntar
01.04.2019
Kæru félagar í Siðmennt! Ákveðið hefur verið að setja af stað þrjú ný málefnaráð, Framtíðarráð, Hugráð og Viðurkenningaráð, sem verða opin öllum sem vilja taka þátt og er ætlunin...

Námskeiðum BF lokið – athafnir og æfingar framundan
27.03.2019
Nú er öllum námskeiðum á höfuðborgarsvæðinu fyrir borgaralegar fermingar hjá Siðmennt vorið 2019 lokið. Fyrstu athafnir vorsins eru á dagskrá strax núna um helgina, sunnudaginn 3...

Félagsfundur 12. mars – nánari dagskrá
08.03.2019
Stjórn félagsins boðar til félagsfundar þann 12. mars næstkomandi kl. 19:00. Fundurinn verður haldinn að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 Reykjavík. Fundurinn verður í samkomusa...

Félagsfundur 12. mars og auka aðalfundur 24. apríl
05.03.2019
Á stjórnarfundi Siðmenntar þann 4. mars var eftirfarandi bókað og samþykkt samhljóða: „Stjórn Siðmenntar boðar til félagsfundar þriðjudaginn 12. mars kl. 19:00. Á fundinum verður...

Niðurstöður aðalfundar 2019
26.02.2019
Aðalfundur Siðmenntar fyrir árið 2019 var haldinn þann 18. febrúar í Hannesarholti. Félagar fjölmenntu á fundinn en alls voru 41 atkvæðisbærir félagar á fundinum. Engar lagabreyt...

Aðalfundur Siðmenntar 2019
25.01.2019
Aðalfundur Siðmenntar 2019 verður haldinn mánudaginn 18. febrúar kl. 20:00, í Hannesarholti. Dagskrá: 1. Kjör fundarstjóra og fundarritar2. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár3...