Fara á efnissvæði

Fréttir

Biskup Íslands, trúleysi og kærleikur
Biskup Íslands, trúleysi og kærleikur 12.03.2008 Felst hætta í því að viðurkenna að það eitt að líta í augu barna okkar eða faðma ástvini geti fyllt okkur kærleika, án þess að trúa á fórnardauða og upprisu Jesú? Er náungakærlei...
Skýrsla formanns 26. febrúar 2008
Skýrsla formanns 26. febrúar 2008 28.02.2008 Ýmislegt markvert átti sér stað á síðasta starfsári Siðmenntar. Félagið fékk nokkrar opinberar viðurkenningar, tók þátt í umræðum um aðskilnað skóla og kirkju auk þess sem Siðmen...
Gísli Gunnarsson útnefndur heiðursfélagi Siðmenntar
Gísli Gunnarsson útnefndur heiðursfélagi Siðmenntar 28.02.2008 Gísli Gunnarsson sagnfræðingur var útnefndur heiðurfélagi Siðmenntar á aðalfundi félagsins 26. febrúar síðastliðinn. Með útnefningunni vill stjórn Siðmenntar þakka Gísla fyrir vö...
Aðalfundur Siðmenntar
Aðalfundur Siðmenntar 14.02.2008 Aðalfundur Siðmenntar verður haldinn þriðjudaginn 26. febrúar kl. 20 á Kaffi Reykjavík við Ingólfstorg. Allir félagsmenn velkomnir.
Borgaraleg ferming 2008
Borgaraleg ferming 2008 17.01.2008 Borgaraleg ferming 2008 fer fram sunnudaginn 27. apríl í Háskólabíói. Tvær athafnir verða haldnar. Fyrri athöfnin hefst klukkan 11:00 og sú síðari klukkan 13:30. Æfingar fara fra...
Hvers vegna þessi ofsi?
Hvers vegna þessi ofsi? 02.01.2008 Það athyglisverðasta í umræðu undanfarinna vikna um trúboð og skólastarf eru ofsafengin viðbrögð nokkurra áhrifamanna innan Þjóðkirkjunnar. Efasemdir um ágæti þess að tengja sama...
Rangtúlkanir guðfræðiprófessors
Rangtúlkanir guðfræðiprófessors 14.12.2007 Hjalti Hugason, guðfræðiprófessor, ritar grein í Morgunblaðinu þann 11. desember um jákvætt og neikvætt trúfrelsi. Prófessornum fatast illilega flugið með þeirri staðhæfingu sinn...
Siðmennt svarar svarbréfi Karls Sigurbjörnssonar biskups
Siðmennt svarar svarbréfi Karls Sigurbjörnssonar biskups 10.12.2007 Siðmennt hefur sent frá sér opið svarbréf við svarbréfi Karls Sigurbjörnssonar biskups. Biskup hvorki dró til baka né baðst afsökunar á ummælum sínum um að Siðmennt væru „h...
Trúboð og skólastarf
Trúboð og skólastarf 07.12.2007 Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði skrifar: Upplýsingin var eitt mesta framfaraspor í sögu Vesturlanda. Gagnrýnin hugsun skaut rótum og bókstarfstrú var ýtt til hlið...
Siðmennt óskar eftir afsökunarbeiðni biskups
Siðmennt óskar eftir afsökunarbeiðni biskups 06.12.2007 Stjórn Siðmenntar sendi Karli Sigurbjörnssyni biskup Þjóðkirkju Íslands í gær 5. desember bréf þess efnis að félagið fari fram á við biskup að biðjast afsökunar, draga til baka e...
Ráðherra og ritstjórn skálda stefnu Siðmenntar
Ráðherra og ritstjórn skálda stefnu Siðmenntar 05.12.2007 ÞAÐ er ótrúlegt að horfa upp á háttsetta og virta einstaklinga fara ítrekað fram með ósannindi um Siðmennt. Í laugardagskvöldfréttum Ríkissjónvarpsins fullyrti Þorgerður Katrín G...
Siðmennt er EKKI á móti litlu jólum eða kristinfræðslu
Siðmennt er EKKI á móti litlu jólum eða kristinfræðslu 30.11.2007 Stjórnarmaður í Siðmennt sendir fjölmiðlum erindi vegna umræðunnar um trúarlegt starf í skólum: Kæru fjölmiðlamenn. Vinsamlegast komið þessu á framfæri: Nánast alltaf þegar umræð...