Fréttir

SAMT is awarded the 2007 International Freidenker Award
24.09.2007
Samfélag trúlausra (SAMT), the atheist brunch discussion group within Siðmennt, the Icelandic Ethical Humanist Association is the proud recipient of the Atheist Alliance Internat...

SAMT hlýtur Freidenker verðlaunin 2007
24.09.2007
Það tilkynnist með miklu stolti að SAMT, trúlausi umræðuhópurinn innan veggja Siðmenntar, hefur verið veitt Freidenker verðlaun Atheist Alliance International (AAI) fyrir árið 20...

Giftingin ákaflega vel heppnuð
22.09.2007
Fyrsta giftingin á vegum Siðmenntar fór fram í dag í Fríkirkjunni í Reykjavík. Það var álit okkar í Siðmennt sem vorum viðstödd og þeirra gesta og aðstandenda sem við töluðum við...

Fyrsta giftingin á vegum Siðmenntar
21.09.2007
Á laugardaginn 22. september n.k. verður brotið blað í sögu Siðmenntar. Í tilefni þess sendi Siðmennt út eftirfarandi fréttatilkynningu til fjölmiðla. Þann 22. september verða ge...

Fyrirlestrar Maryam Namazie á Íslandi
17.09.2007
Hér má sjá upptökur frá fyrirlestrum Maryam Namazie á Íslandi dagana 5. og 6. september 2007. Koma hennar vakti mikla athygli og var vel undirbúið og rökfast mál hennar lofað. Sa...

Blæjan og ofbeldi gagnvart konum í íslömskum þjóðfélögum
29.08.2007
Eftir Maryam Namazie*. Þýtt með leyfi útgefanda úr International Humanist News, ág. 2007 Nýlegar fréttskýrslur af átaki írönsku byltingarstjórnarinnar gegn konum sem eru „illa“ b...

Írönsk baráttukona í heimsókn til Íslands
29.08.2007
Í byrjun september mun baráttukonan og húmanistinn Maryam Namazie heimsækja Ísland í boði Alþjóðamálastofnunar, Siðmenntar og Skeptikus. Hún mun halda tvo opinbera fyrirlestra da...

Lífsskoðanakennsla í grunnskólum — göngum við rétta veginn?
25.08.2007
Steindór J. Erlingsson, líf- og vísindasagnfræðingur skrifaði ítarlegt bréf til menntamálayfirvalda, kennara og fleiri þar sem hann vekur lesendur til um umhugsunar um fyrirkomul...

Siðmennt receives half-million krónur grant from Baugur Group
24.08.2007
Siðmennt was awarded a half million kronur grant from the Baugur Group Grant Fund. The grants were formally awarded at a festive celebration on August 21st, 2007. This was the fi...

Topp tíu ranghugmyndir um Siðmennt, trúleysi og húmanisma
07.07.2007
Alltaf þegar Siðmennt – félag siðrænna húmanista – lætur í sér heyra birtast fullyrðingar um Siðmennt, trúleysi og húmanisma í fjölmiðlum og á netinu sem eiga lítið eða ekkert sk...

Mannréttindadómstóll Evrópu gagnrýnir kristinfræðikennslu í opinberum skólum
06.07.2007
Fréttatilkynning Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu í máli fimm norskra foreldra gegn norska ríkinu þann 29. júní 2007. Mannr...

Nýr kynningarbæklingur um borgaralega fermingu
05.06.2007
Siðmennt hefur látið útbúa nýjan kynningarbækling um borgaralega fermingu. Þeir sem hafa áhuga getað skoðað þennan bækling á netinu. Bæklingurinn er á .pdf formi og því þarf að n...