Fréttir

BORGARALEG FERMING 2009 – KYNNINGARFUNDUR
09.11.2008
Kynningarfundur fyrir unglinga sem áhuga hafa á borgaralegri fermingu 2009 og aðstandendur þeirra verður haldinn Laugardaginn 15. nóvember 2008 kl. 11:00 – 12:00 í Háskólab...

Viðurkenningar Siðmenntar afhentar
31.10.2008
Í dag voru viðurkenningar Siðmenntar afhentar við hátíðlegt tækifæri í Restaurant Reykjavík við Vesturgötu. Að þessu sinni voru viðurkenningarnar tvær. Hin fyrri var Húmanistavi...

Húmanistaviðurkenning Siðmenntar 2008
30.10.2008
Í dag fimmtudaginn 30. október var afhent hin árlega Húmanistaviðurkenning Siðmenntar. Viðburðurinn fór fram á Kaffi Reykjavík. Handhafi viðurkenningarinnar árið 2008 var Rauði k...

Ræða vegna afhendingar Húmanistaviðurkenningar Siðmenntar 2008
30.10.2008
Ræða sem Hope Knútsson, formaður Siðmenntar, flutti við afhendingu Húmanistaviðurkenningar Siðmenntar 2008 Það er með mikilli ánægju að Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslan...

Óhlutdræg kennsla – equal treatment in schools
13.10.2008
Myndbandsupptökur / Video tapes Siðmennt fékk á dögunum hæstaréttarlögmanninn Lorentz Stavrum í boði systursamtaka okkar í Noregi, Human-Etisk Forbund, til okkar á fund til að fj...

Aðalnámskrá skoðuð
11.10.2008
Svanur Sigurbjörnsson stjórnarmaður í Siðmennt hélt fyrirlestur á fundi félagsins 9. október 2008 sem bar yfirskriftina „Aðalnámskrá í Kristin fræði, siðfræði og trúarbragð...

Mannréttindabrot í íslenskum skólum?
11.10.2008
Er brotið á mannréttindum í íslensku skólakerfi? Er lífsskoðun mín, sem húmanista, minna virði en kristin lífsskoðun? Ofuráhersla á kristnar lífsskoðanir í kennslu í opinberum sk...

Verða íslensk menntayfirvöld að hlíta mannréttindadómstólnum?
08.10.2008
Fimmtudaginn 9. október kl. 16:00 heldur Siðmennt opinn fund um dóm Mannréttindadómstólsins í Strassborg frá 29. júní 2007. Hann verður haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafn...

Vinur aftansólar sértu. Sonur morgunroðans vertu
07.09.2008
„Vinur aftansólar sértu. Sonur morgunroðans vertu.“ Þannig orti siðræni húmanistinn, vestur-íslenska skáldið Stephan G. Stephanson, fyrir rúmri öld. Og þannig kjósa a...

Siðmennt fær Mannréttindverðlaun Samtakanna’78
28.06.2008
Í gærkvöldi föstudaginn 27. júní 2008, héldu Samtökin ’78 uppá 30 ára afmæli sitt með miklum myndarbrag í húskynnum Listasafns Reykjavíkur í Hafnarstræti. Samtökin ’...

Siðmennt receives Human Rights Award from the National Queer Organization
27.06.2008
On Friday June 27, 2008, the Icelandic National Queer Organization (Samtökin 78) held its 30th anniversary celebration in the Reykjavik Art Museum. For the second year in a row, ...

Heimsendavandi kristni
21.06.2008
Heimsendaangi kristinnar trúar hefur verið mér hugleikinn undanfarin misseri, eða allt frá því ég las bókina Jesus: Apocalyptic Prophet for a New Millenium eftir hinn kunna banda...