Fréttir
Efast á kránni: Sannleikurinn og efinn
03.11.2025
Efast á kránni snýr aftur og verða nú reglulegir viðburðir í dagatali okkar.
Mánudaginn 3. nóvember næstkomandi mun Helgi Hrafn Gunnarsson, hugbúnaðarsmiður, í samvinnu við S...
Svikaherferð í gegnum vefpóst
28.10.2025
Kæru félagar og þjónustuþegar
Upp hefur komið árás, á borð við þá sem CERT-IS lýsir í frétt sinni, í starfsemi Siðmenntar sem hugsanlega tengist persónuupplýsingum sem félagið v...
Lágmarksþjónusta vegna kvennaverkfallsins
22.10.2025
Föstudaginn 24. október næstkomandi verður lágmarksþjónusta á skrifstofu Siðmenntar vegna kvennaverkfallsins.
Á þeim tíma munum við forgangsraða erindum og svara öllum eftir hel...
The Imagine Forum: Protecting Rights - Defending Peace
14.10.2025
Föstudaginn 10. október fór fram hin árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóða...
Friður og fjölbreytni
07.10.2025
Samráðsvettvangur trúfélaga og lífsskoðunarfélaga á Íslandi heldur málþing um samfélag fjölbreytni ‒ og vonandi friðar á Íslandi. Þar veltum við fyrir okkur þróuninni hérlendis s...
Þingsetningarathöfn Siðmenntar 9. september 2025
11.09.2025
Þingsetningar athöfn Siðmenntar var haldin í dag, 9. september, í Tjarnarbíó. Þar ávarpaði Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, formaður Siðmenntar, samkomuna og Ríma Nasr ...
Sumarhátíð Siðmenntar 2025
11.08.2025
Þann 16. ágúst næstkomandi ætlar Siðmennt að bjóða öllum félögum og öðrum velunnurum á sumarhátíð félagsins.
Hátíðin verður rétt fyrir neðan Kjarvalsstaði frá 14:00-16:00
Hoppuka...
Lágmarksþjónusta vegna sumarleyfa 2025
07.07.2025
Dagana 14. júlí til 6. ágúst næstkomandi hægist á skrifstofuþjónustu Siðmenntar vegna sumarleyfa starfsfólks.
Á þeim tíma munum við forgangsraða erindum og svara öllum þegar við...
Hoppað í hnapphelduna 2025
02.07.2025
Hoppað í hnapphelduna 2025
ATHUGIÐ – Bilun í bókunarkerfi
26.05.2025
Vegna bilunar í bókunarkerfinu okkar biðjum við fólk um að senda bókanir með tölvupósti á athafnir@sidmennt.is á meðan unnið er að lagfæringu.
Í tölvupóstinum vinsamlegast tilgr...
Hoppað í hnapphelduna 2025
08.05.2025
Föstudaginn 27. júní næstkomandi býður Siðmennt pörum að ganga í hjónaband í snarpri, merkingarþrunginni, hátíðlegri og síðast en ekki síst lögformlegri athöfn.
Félagsgjöld í Siðmennt hafa verið send í netbanka
06.04.2025
Félagsgjöld í Siðmennt hafa verið send í netbanka. Um er að ræða kröfu að upphæð 6.000 kr. eða 3.000 kr. eftir atvikum sem send er til einstaklinga sem skráð sig hafa beint í fél...