Fréttir

Athafnastjóraþing á Hellu
18.10.2022
Fimmtán nýir athafnastjórar útskrifuðust úr nýliðaþjálfun Siðmenntar á Athafnastjóraþingi Siðmenntar á Hellu um helgina.

Civil confirmation course in English!
11.10.2022
Siðmennt will offer an online course in English for the first time

Fjórtánda þingsetningarathöfn Siðmenntar
13.09.2022
Í dag hélt Siðmennt sína fjórtándu þingsetningarathöfn þar sem þingfólk, Siðmenntarfólk og aðrir gestir áttu góða hádegisstund saman.

Þingsetningarathöfn Siðmenntar 13. september
12.09.2022
Hin árlega þingsetningarathöfn Siðmenntar fer fram í Tjarnarbíói á þingsetningardegi, 13. september

Skráning í borgaralega fermingarfræðslu hefst 15. september!
29.08.2022
Skráning er hafin í borgaralegar fermingarathafnir fyrir árið 2023 en skráning í námskeiðin hefst 15. september næstkomandi.

Siðmennt giftir 24 pör á einum degi
23.08.2022
Rómantíkin sveif yfir vötnum í Höfuðstöðinni í gær, þar sem 24 pör nýttu sér tækifærið og gengu í hjónaband á vegum Siðmenntar.

Hoppað í hnapphelduna!
15.08.2022
Mánudaginn 22. ágúst næstkomandi býður Siðmennt - félag siðrænna húmanista á Íslandi kærustupörum að framkvæma eldsnögga, einlæga, skemmtilega og síðast en ekki síst löglega hjón...

Fjölskylduhátíð Siðmenntar á alþjóðlegum degi húmanista
16.06.2022
Fjölskylduhátíð Siðmenntar á alþjóðlegum deg húmanista, 21 júní næstkomandi kl 17:00 á Klambratúni

Sigþrúður ráðin til Siðmenntar
09.06.2022
Sigþrúður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Siðmenntar.

Skráning í borgaralega fermingu 2023 er hafin!
24.05.2022
Við höfum nú opnað fyrir skráningar í borgaralegar fermingarathafnir vorið 2023

Siðmennt flytur tímabundið
24.05.2022
Siðmennt hefur tímabundið flutt starsfemi sína á Hafnartorg, 3 hæð.
Í sumar er síminn opinn frá 09:00-15:00 og hægt að hringja í 533-5550 með allar fyrirspurnir en skristofan sj...

Siðmennt gagnrýnir skort á samráði
23.05.2022
Siðmennt er ein af fimmtán félagasamtökum sem hvetja ríkisstjórnina til að stíga til baka og leita samráðs áður en lengra er haldið með frumvarp dómsmálaráðherra um útlendingalög...