Fréttir
		
      Ályktun aðalfundar vegna innrásar Rússlands í Úkraínu
      18.03.2022
				Aðalfundur Siðmenntar 2022 harmar að nú skuli hafin styrjöld í heimsálfu okkar með verulegu mannfalli meðal óbreyttra borgara, sundrun fjölskyldna og samfélaga, og miklum straumi...
		
	
  
		
		
      Dagsetningar fermingarathafna 2023
      08.03.2022
				Skráning í athafnir fyrir borgaralega fermingu árið 2023 hefst nú í vor og verður nákvæm dagsetning auglýst síðar. Þangað til bjóðum við áhugasömum að skrá sig á póstlista til að...
		
	
  
		
		
      Aðalfundur Siðmenntar 2022 - uppfært fundarboð
      02.03.2022
				Aðalfundur Siðmenntar 2022 verður haldinn þriðjudaginn 15. mars kl. 19:30 í sal félagsins Skipholti 50c. Streymt verður frá fundinum en athugið að ekki er um eiginlegan fjarfund ...
		
	
  
		
		
      Siðmennt leitar að verkefnastjóra athafnaþjónustu
      11.02.2022
				Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, auglýsir eftir verkefnastjóra yfir athafnaþjónustu félagsins. Athafnaþjónusta Siðmenntar býður upp á athafnir á lífsins tímamótum, s...
		
	
  
		
		
      Covid breytingar á fyrirkomulagi fermingarfræðslu
      14.01.2022
				Til foreldra og forráðamanna tilvonandi fermingarbarna.
		
	
  
		
		
      Aðalfundur Siðmenntar 2022 – fundarboð
      12.01.2022
				Aðalfundur Siðmenntar 2022 verður haldinn þriðjudaginn 15. mars kl. 19:30. Staðsetning verður auglýst síðar þegar fyrir liggur hvort óhætt verði að halda fund í raunheimum, en að...
		
	
  
		
		
      Tilnefningar óskast til viðurkenninga Siðmenntar 2022
      12.01.2022
				Stjórn Siðmenntar óskar eftir tilnefningum til húmanistaviðurkenningarinnar og fræðslu- og vísindaviðurkenningar Siðmenntar. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað ...
		
	
  
		
		
      Borgaraleg ferming - kennsla hefst 10. janúar!
      03.01.2022
				Fermingarnámskeið í borgaralegri fermingu fara af stað þann 10. janúar næstkomandi. Í ár verður í fyrsta sinn boðið upp á margskonar spennandi nýjungar í kennslunni svo að allir ...
		
	
  
		
		
      Hugvekja Bjarna Snæbjörnssonar við þingsetningu 2021
      28.12.2021
				Þingsetningarathöfn Siðmenntar fór fram í Iðnó þann 23. nóvember síðastliðinn. 
		
	
  
		
		
      Gjaldskrá athafnaþjónustu Siðmenntar 2022
      17.12.2021
				Í fyrsta sinn síðan 2019 mun gjaldskrá athafnaþjónustu Siðmenntar hækka lítillega á milli ára. Samhliða hækkunum á gjaldskrá munu afslættir til félaga hækka sem nemur sömu krónut...
		
	
  
		
		
      Ert þú framúrskarandi athafnarstjóri?
      10.12.2021
				Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, auglýsir eftir áhugasömum einstaklingum sem vilja ganga í hóp athafnarstjóra félagsins. Athafnarstjóri stýrir athöfn í lífi einstakl...
		
	
  
		
		
      Opið bréf Siðmenntar til þingfulltrúa 2021
      06.12.2021
				Siðmennt sendi á dögunum öllum 63 þingfulltrúum okkar opið bréf þar sem við förum yfir þau atriði sem félaginu þykir ástæða til að setja á oddinn við umræðu og mótun lagaumhverfi...