Fréttir

Opið bréf Siðmenntar til þingfulltrúa 2021
06.12.2021
Siðmennt sendi á dögunum öllum 63 þingfulltrúum okkar opið bréf þar sem við förum yfir þau atriði sem félaginu þykir ástæða til að setja á oddinn við umræðu og mótun lagaumhverfi...

Allt sem þú vissir ekki um sóknargjöld
29.11.2021
Í starfi mínu sem framkvæmdastjóri Siðmenntar fæ ég mjög reglulega sömu spurningarnar aftur og aftur um sóknargjöld og eðli þeirra. Þá rekst ég einnig ítrekað á sömu mýturnar um ...

Þingsetningarathöfn Siðmenntar á morgun þriðjudag, kl. 11:30
22.11.2021
Þingsetningarathöfn Siðmenntar verður á sínum stað á morgun, en þessi viðburður hefur fest sig rækilega í sessi sem fastur liður við setningu Alþingis.

Borgaraleg ferming í Vestmannaeyjum í fyrsta sinn 2022
16.11.2021
Næsta vor mun Siðmennt í fyrsta sinn standa fyrir borgaralegri fermingarathöfn í Vestmannaeyjum.

Norrænir húmanistar lögðu línurnar í Kaupmannahöfn
26.10.2021
Sú hefð hefur skapast í samstarfi húmanistafélaga á Norðurlöndum að hittast einu sinni á ári á samráðsfundi til skrafs og ráðagerða. Þrátt fyrir að grunnkjarni félaganna sé sá sa...

Tímamót hjá Siðmennt - ný námskrá borgaralegrar fermingar
25.10.2021
Seinustu misseri hefur verið ráðist í endurskoðun á fermingarnámskeiðinu hjá Siðmennt. Í fyrsta sinn var skrifuð heildræn námskrá sem fangar öll viðfangsefni námskeiðsins, og þau...

Aðgengisstefna Siðmenntar formlega samþykkt
22.10.2021
Stjórn Siðmenntar samþykkti á dögunum aðgengisstefnu félagsins, en þetta er í fyrsta sinn sem slík stefna er formlega sett niður á blað fyrir félagið.

Bókasafn Vantrúar og Siðmenntar loks aðgengilegt
17.09.2021
Endur fyrir löngu, nánartiltekið vorið 2016, höfðu félagar í Vantrú samband við skrifstofu Siðmenntar og vildu kanna áhuga félagsins á að hýsa bókasafn Vantrúar. Sökum plássleysi...

Siðmennt auglýsir eftir leiðbeinendum í sístækkandi borgaralega fermingafræðslu!
10.09.2021
Siðmennt auglýsir eftir leiðbeinendum í borgaralega fermingarfræðslu. Hlutverk leiðbeinenda er að undirbúa og halda utan um kennslustundir, stjórna umræðum og virkja fermingarbör...

Spurningar Siðmenntar til framboða til Alþingiskosninga 2021
08.09.2021
Siðmennt sendi í síðustu viku eftirfarandi þrjár spurningar á öll framboð til komandi Alþingiskosninga. Frestur var gefin til að skila inn svörum til 8. september en svör framboð...

Ræða Páls Óskars Hjálmtýssonar við borgaralega fermingu í Hörpu, 15. ágúst 2021
02.09.2021
Páll Óskar hélt ræðu við borgaralega fermingu í Hörpu þann 15 ágúst 2021. Pál Óskar þarf vart að kynna fyrir landsmönnum, enda einn ástælasti tónlistarmaður landsins og ötull tal...

Borgaraleg ferming 2022
31.08.2021
Skráning í Borgaralega fermingu hófst 1. ágúst og hefur farið vel af stað.