Fréttir

Borgaraleg ferming á Suðurnesjum
30.04.2015
Jóhann Björnsson, formaður Siðmenntar, skrifar: Það var ánægjulegt að fylgjast með 14 unglingum taka þátt í fyrstu borgaralegu fermingunni í mínum gamla heimabæ, Reykjanesbæ þann...

Borgaraleg ferming 2015 í Kópavogi – ræða
26.04.2015
Ræða sem Bryndís Björgvinsdóttir flutti við borgaralega fermingu í Salnum í Kópavogi 26. apríl 2015. Kæru fermingarbörn 2015 og aðstandendur þeirra – komið þið sæl og til hamingj...

Borgaraleg ferming 2015 í Reykjanesbæ – ræða
18.04.2015
Ræða sem Jónas Sigurðsson, tónlistarmaður, flutti við borgaralega fermingu í Reykjanesbæ 18. apríl 2015. Kæru fermingarbörn, foreldrar, forráðamenn og systkini, afar og ömmur, la...

Borgaraleg ferming 2015 í Reykjavík – ræða
13.04.2015
Ræða sem Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og B.Sc. í jarðfræði frá Háskóla Íslands, flutti við borgaralega fermingu sem fór fram í Háskólabíói ...

Siðmennt styður afnám laga um guðlast
10.03.2015
Siðmennt styður frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (guðlast). Félagið sendi Alþingi eftirfarandi umsögn þann 19. febrúar...

Námskeiði í Borgaralegri fermingu frestað í dag vegna veðurs
10.03.2015
Vegna aftakaverðurs á höfuðborgarsvæðinu í dag þriðjudag hefur námskeiði Siðmenntar, sem vera átti kl 16:30 í Kvennó, verið frestað.

Stjórnarskipti í Siðmennt – spennandi dagskrá framundan
10.03.2015
Á nýliðnum aðalfundi var Jóhann Björnsson, heimspekingur og kennari, kosinn nýr formaður. Tekur Jóhann við formennsku af Hope Knútsson sem gegnt hefur embættinu undanfarin 19 ár....

Ávarp flutt í Laugarneskirkju 1. mars 2015 á samkomu um trúfrelsi
03.03.2015
Jóhann Björnsson, nýkjörinn formaður Siðmenntar, flutti eftirfarandi ávarp í Laugarneskirkju 1. mars 2015 á samkomu um trúfrelsi. Í Oxford yfirlýsingunni um hugsana og tjáningarf...

Skýrsla formanns 26. febrúar 2015
02.03.2015
Til hamingju með 25 ára afmæli Siðmenntar! Siðmennt vex mjög hratt! Vorið 2013 áður en við fengum skráningu sem lífsskoðunarfélag voru 300 manns í félaginu og nú eru félagarnir o...

Nýr formaður Siðmenntar – Hope Knútsson hættir Jóhann Björnsson tekur við!
27.02.2015
Á aðalfundi Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi sem haldinn var 26. febrúar, urðu formannaskipti í félaginu. Hope Knútsson, stofnandi félagsins og formaður til 19 ára...

Aðalfundur Siðmenntar
26.02.2015
Við minnum á aðalfund Siðmenntar sem verður haldinn í kvöld, 26. febrúar, á Grand Hotel Reykjavík við Sigtún. Við verðum í salnum Setrið, sem er á fyrstu hæð (gengið inn frá Sigt...

Upptaka af málþingi um líknardauða
01.02.2015
Siðmennt hélt málþing um líknardauða fimmtudaginn 29. janúar 2015. Yfirskrift málþingsins var: „Að deyja með reisn – líknardauði”.
Upptöku af málþinginu má skoða hér: