Fréttir

Humanist of the Year Award 2014
27.10.2014
On October 23rd, 2014, Siðmennt, the Icelandic Ethical Humanist Association held its annual awards ceremony where we honored four deserving human beings. Three human rights lawye...

Húmanistaviðurkenning og fræðslu- og vísindaviðurkenning Siðmenntar 2014
24.10.2014
Húmanistaviðurkenning Siðmenntar var afhent í tíunda sinn í gær. Á sama tíma afhenti Siðmennt Fræðslu- og vísindaviðurkenningu félagsins áttunda árið í röð. Afhendingin fór fra...

Tíu atriði til að tryggja trúfrelsi og jafnrétti
16.10.2014
Stjórn Siðmenntar sendi þingmönnum eftirfarandi erindi 16. október 2014: Ágætu þingmenn Um leið og stjórn Siðmenntar óskar ykkur velfarnaðar á nýju löggjafarþingi vill félagið ve...

Oxford-yfirlýsingin um hugsana- og tjáningarfrelsi
07.10.2014
Heimsráðstefna húmanista 2014 var haldin í Oxford á Englandi, 8.–10. ágúst 2014. Á ráðstefnunni var samþykkt eftirfarandi yfirlýsing um hugsana- og tjáningarfrelsi: „Um allan hei...

Verðum að gera betur – Upplýsingabyltingin og nútíminn
09.09.2014
Huginn Freyr Þorsteinsson, doktorsnemi í heimspeki, flutti hugvekju við setningu Alþingis þann 9. september 2014 á Hótel Borg sem hann nefnir: Verðum að gera betur – Upplýsingaby...

Siðmennt styður ekki hækkun sóknargjalda
22.08.2014
Í kjölfarið á frétt innanríkisráðuneytisins þess efnis að unnið sé að hækkun sóknargjalda í áföngum* vill Siðmennt, félag siðrænna húmanista á Íslandi, árétta að félagið styður e...

Stöndum saman um lýðræðislegt samfélag byggt á mannréttindum!
23.07.2014
Erindi sem Bjarni Jónsson, varaformaður Siðmenntar, flutti fyrir hönd félagsins á minningarathöfn sem Ungir jafnaðarmenn héldu um voðaverkin á Úteyju árið 2011. (22. júlí 2014) ...

Ræða fermingarbarns – Borgaraleg ferming 2014 á Akureyri
22.06.2014
Ræða sem Ágúst Már Steinþórsson, fermingarbarn, flutti við borgaralega fermingu sem fór fram í Hofi á Akureyri 7. júní 2014. Myndir má sjá á Fésbókarsíðu Siðmenntar. — Kom...

Borgaraleg ferming 2014 á Akureyri – ræða
19.06.2014
Ræða sem Guðmundur Heiðar Frímannsson, heimspekingur og prófessor við kennaradeild Háskólans á Akureyri, flutti við borgaralega fermingu sem fór fram í Hofi á Akureyri 7. júní 20...

Yfirlýsing frá Siðmennt
06.06.2014
Í tilefni þess að prestshjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson hafa í rituðu orði í ýmsum fjölmiðlum svívirt Siðmennt með að líkja stefnu Reykjavíkurframboðs Framsóknar...

Siðmennt styrkir Kvennaathvarfið
22.05.2014
Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi veitti Kvennaathvarfinu styrk upp á 150 þúsund krónur í mars síðastliðnum. Styrkurinn er liður í þeirri viðleitni Siðmenntar að gefa...

Borgaraleg ferming í Salnum – ræða Kristínar Helgu Gunnarsdóttur
27.04.2014
Tvær fermingarathafnir fóru fram í Salnum í Kópavogi í dag sunnudaginn 27. apríl 2014. Hér fer ræða ræðumanns og nokkrar myndir. —- Kæru ungmenni, vinir og ættingjar. Hjart...