Fréttir
Opið bréf Humanists International til Bandaríkjanna
19.01.2026
Á föstudaginn birti Humanists International opið bréf til Bandaríkjanna til að bregðast við úrsögn Bandaríkjanna úr mörgum alþjóðastofnunum og sáttmálum. Bréfið er undirritað af ...
Efast á kránni: Trúfrelsi, menningararfur og jafnræði í útförum
12.01.2026
Efast á kránni heldur áfram!
Þriðjudaginn 20. janúar mun Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkur, í samvinnu við Siðmennt, halda erindi um útfarar- og grafrei...
Nýárskveðja frá formanni Siðmenntar
07.01.2026
Kæru félagar,
á nýju ári ætla ég sem nýr formaður að skrifa ykkur reglulega fréttapistla til að segja ykkur beint frá því sem er að gerast í starfi félagsins okkar góða. Mér fin...
Húmanísk hugvekja í Ríkisútvarpinu
02.12.2025
Vetrarsólstöður hafa haft djúpa merkingu fyrir mannkynið frá örófi alda óháð trúar- og lífsskoðunum. Á þessum dimmasta degi ársins höfum við horft til sólar og fagnað nýrri von; ...
Gleðilegar vetrarsólstöður
02.12.2025
Gleðilegar vetrarsólstöður kæru vinir, nær og fjær.
Við höldum inn í hækkandi sól með okkar jákvæðu húmanísku hugsjónum og gildum og hlökkum til komandi árs.
Í tilefni dagsins b...
Gleðilega hátíð!
24.11.2025
Kæru vinir!
Við óskum ykkur öllum gleðilegrar hátíðar, kærleiks og hlýrra sokka.
Starfsfólk okkar er komið í jólafrí og byrjað að hlaða batteríin fyrir næsta ár. Takmörkuð viðve...
Efast á kránni: Feðraveldið, fortíð, nútíð, framtíð
13.11.2025
Næsti viðburður í 'Efast á kránni' er áhugaverður!
María Hjálmtýsdóttir, kennari, aktívisti og barnabókasafnari, verður með erindið Feðraveldið, fortíð, nútíð, framtíð. Í erindin...
Efast á kránni: Sannleikurinn og efinn
03.11.2025
Efast á kránni snýr aftur og verða nú reglulegir viðburðir í dagatali okkar.
Mánudaginn 3. nóvember næstkomandi mun Helgi Hrafn Gunnarsson, hugbúnaðarsmiður, í samvinnu við S...
Fjölbreytni stuðlar að friði ‒ friður eflir fjölbreytni
28.10.2025
Fjörugar umræður sköpuðust eftir erindi framsögumanna á málþingi í Gerðubergi nú í október um „Frið og fjölbreytni“. Það var samhugur um að fjölbreytni í mannlífinu ætti að stuðl...
Svikaherferð í gegnum vefpóst
28.10.2025
Kæru félagar og þjónustuþegar
Upp hefur komið árás, á borð við þá sem CERT-IS lýsir í frétt sinni, í starfsemi Siðmenntar sem hugsanlega tengist persónuupplýsingum sem félagið v...
Lágmarksþjónusta vegna kvennaverkfallsins
22.10.2025
Föstudaginn 24. október næstkomandi verður lágmarksþjónusta á skrifstofu Siðmenntar vegna kvennaverkfallsins.
Á þeim tíma munum við forgangsraða erindum og svara öllum eftir hel...
The Imagine Forum: Protecting Rights - Defending Peace
14.10.2025
Föstudaginn 10. október fór fram hin árleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins í samstarfi við Félag Sameinuðu þjóða...