Fréttir

Borgaraleg ferming – Tilkynning um æfingu og athöfn
15.03.2005
Um næstu mánaðamót mun foreldranefndin senda út bréf (bæði rafrænt og með venjulegum pósti) með öllum nánari upplýsingum um Borgaralegu fermingarathöfnina og æfinguna daginn á un...

Páskaleyfi og foreldrafundir
15.03.2005
Páskaleyfi verður tekið vikuna 21-25 mars. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. mars. Í næstsíðustu kennslustund er foreldrum / forráðamönnum boðið að koma ásamt börnum sínum til...

Þing unga fólksins vill aðskilja ríki og kirkju
14.03.2005
Þing unga fólksins var haldið í af ungliðahreyfingum allra stjórnmálaflokkanna dagana 11. – 13. mars 2005. Fulltrúar allra ungliðahreyfinga voru sammála um nauðsyn þess að aðskil...

Skýrsla formanns – febrúar 2005
01.03.2005
2004 var erfitt ár hjá Siðmennt en ekki man ég nú eftir neinu auðveldu ári heldur! Mörg verkefni eru í biðstöðu og mikill kraftur og tími fara í leit að styrkjum og viðurkenningu...

Ný stjórn, nýtt nafn og breytingar á stefnuskrá
01.03.2005
Aðalfundur Siðmenntar var haldinn í gær á veitingahúsinu Kaffi Reykjavík. Tveir nýir félagar voru kosnir í stjórn Siðmenntar, þeir Jóhann Björnsson og Svanur Sigurbjörnsson. Þors...

Stórfellt trúboð í opinberum skólum staðfest
24.02.2005
Síðustu daga hefur verið ágætis umfjöllun um trúboð sem viðgengst í ýmsum opinberum skólum hér á landi. Siðmennt hefur lengi gagnrýnt hvers konar trúboð, bænahald og áróður í skó...

Er trúfrelsi á Íslandi? Hvers vegna er trúfrelsi mikilvægt?
19.02.2005
Erindi flutt á opnu málþingi um trúfrelsi í tengslum við flokksráðsfund Vinstri Grænna á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 19. febrúar 2005. Fundarstjóri, kæru fundarmenn. Ég vi...

Aðalfundur Siðmenntar
13.02.2005
Aðalfundur Siðmenntar verður haldinn þann 28. febrúar, kl. 20:00, á veitingahúsinu Kaffi Reykjavík við Vesturgötu 2. Á dagskrá eru: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Hulda K. Stefánsd...

Stundatafla vegna BF 2005
28.12.2004
Stundatafla vegna Borgaralegrar Fermingar árið 2005 er nú komin á netið. Hana er hægt að finna á vefslóðinni: http://www.sidmennt.is/archives/2004/28/12/stundatafla_bf_2005.php

Óvígðir grafreitir
15.12.2004
Í Fréttablaðinu þann 4. desember birtist ítarleg grein um dauðann. Í greininni var gerð úttekt á kostnaði við legsteina, jarðafarir, erfidrykkju o.s.frv. Bent var á að “Þeir sem ...

Siðmennt án fordóma
07.12.2004
Morgunblaðið birtir hinn 2. des. síðastliðin grein eftir Rúnar Kristjánsson þar sem hann gangrýnir grein er undirritaður birti í sama blaði nokkrum vikum fyrr. Rúnar setur einkum...

Skráningu lýkur 15. desember
04.12.2004
Þeir sem hafa ennþá áhuga á að skrá sig til þátttöku í borgaralegri fermingu sem fram fer í Háskólabíói sunnudaginn 17. apríl 2005 eru vinsamlegast beðnir um að skrá sig sem fyrs...