Fara á efnissvæði

Fréttir

Hugvekja Bjargar Magnúsdóttur við þingsetningarathöfn Siðmenntar 2019
Hugvekja Bjargar Magnúsdóttur við þingsetningarathöfn Siðmenntar 2019 11.09.2019 Siðmennt bauð í gær venju samkvæmt þingmönnum til stuttrar þingsetningarathafnar. Allt frá árinu 2009 hefur Siðmennt boðið þingmönnum upp á þennan veraldlega valkost, sem ákveðið...
Ræða Sigurbjargar Lovísu við borgaralega fermingu 2019
Ræða Sigurbjargar Lovísu við borgaralega fermingu 2019 12.08.2019 Sigurbjörg Lovísa, leiklistarnemi, flutti eftirfarandi ræðu við borgaralega fermingu á Neskaupsstað 8. júní 2019. Kæru ungmenni, mig langar til að byrja á að óska ykkur hjartanle...
Ræða Karítasar Hörpu við borgaralega fermingu 2019
Ræða Karítasar Hörpu við borgaralega fermingu 2019 08.08.2019 Karítas Harpa, söngkona, flutti eftirfarandi ræðu við borgaralega fermingu á Selfossi 6. apríl 2019. Góðan dag og innilega til hamingju með daginn öll sömul, fermingarbörn, fjöls...
Ræða Vilhjálms B. Bragasonar við borgaralega fermingu 2019
Ræða Vilhjálms B. Bragasonar við borgaralega fermingu 2019 06.08.2019 Vilhjálmur Bergmann Bragason, rithöfundur og vandræðaskáld, flutti eftirfarandi ræðu við borgaralega fermingu á Akureyri, 8. júní 2019. Kæru fermingarbörn og aðrir sem liggja á h...
Skráning í borgaralega fermingu hafin!
Skráning í borgaralega fermingu hafin! 01.08.2019 Nú höfum við opnað fyrir skráningu í borgaralegar fermingar fyrir árið 2020. Hægt er að ýta hér til að skrá barn í borgaralega fermingu en upplýsingar um verð og dagsetningar á a...
Heiðrún Arna ráðin verkefnastjóri borgaralegra ferminga
Heiðrún Arna ráðin verkefnastjóri borgaralegra ferminga 31.07.2019 Siðmennt hefur ráðið til starfa Heiðrúnu Örnu Friðriksdóttur sem verkefnastjóra borgaralegra ferminga. Mun hún sjá um skráningar, skipulag námskeiða og athafna, samskipti við for...
Skráning í borgaralegar fermingar hefst 1. ágúst
Skráning í borgaralegar fermingar hefst 1. ágúst 29.07.2019 Skráning í borgaralegar fermingar 2020 Opnað verður fyrir skráningar í borgaralegar fermingar fyrir árið 2020 þann 1. ágúst næstkomandi. Staðfestar dagsetningar fyrir borgaralega...
Siðmennt auglýsir eftir verkefnastjóra borgaralegrar fermingar
Siðmennt auglýsir eftir verkefnastjóra borgaralegrar fermingar 19.06.2019 Siðmennt – félag siðrænna húmanista á Íslandi hefur boðið upp á borgaralegar fermingar í rúm 30 ár. Markmið borgaralegrar fermingar er að styrkja sjálfsmynd, metnað og uppb...
Ræða Karls Hreiðarssonar við borgaralega fermingu 2019
Ræða Karls Hreiðarssonar við borgaralega fermingu 2019 18.06.2019 Karl Hreiðarsson, tölvunarfræðingur og eilífðarlúði, flutti eftirfarandi ræðu við borgaralega fermingu á Húsavík, 8. júní 2019. Kæru fermingarbörn, góðir gestir, innilega til ham...
Veðurblíða í Vatnsmýrinni
Veðurblíða í Vatnsmýrinni 05.06.2019 Veðrið lék viðgesti alþjóðlegrar ráðstefnu Siðmenntar, félags siðrænna húmanista á Íslandi, sem bar yfirskriftina What are the Ethical Questions of the 21st Century? og fór fram ...
Reykjavíkuryfirlýsing Húmanista um loftslagsvána
Reykjavíkuryfirlýsing Húmanista um loftslagsvána 05.06.2019 Aðalfundur Alþjóðasamtaka Húmanista (Humanists International) sem haldinn var í Reykjavík þann 2. júní, samþykkti eftirfarandi yfirlýsingu vegna hamfarahlýnunar af mannavöldum. G...
Nemendur Hagaskóla hljóta Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar
Nemendur Hagaskóla hljóta Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar 03.06.2019 Siðmennt veitir á ári hverju Húmanistaviðurkenningu Siðmenntar, ásamt Fræðslu- og vísindaviðurkenningu. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað mikilvægt af mörkum í...