Fara á efnissvæði

Fréttir

Ræða Vigdísar Hafliðadóttur við borgaralega fermingu í Bæjarbíói, 16. maí 2021
Ræða Vigdísar Hafliðadóttur við borgaralega fermingu í Bæjarbíói, 16. maí 2021 14.06.2021 Vigdís Hafliðadóttir hélt ræðu við borgaralega fermingu í Bæjarbíói þann 16. maí 2021. Vigdís er leiðbeinandi í fermingarfræðslu Siðmenntar, útskrifuð með gráðu í heimspeki, söng...
Eydís Blöndal til liðs við Siðmennt
Eydís Blöndal til liðs við Siðmennt 08.06.2021 Eydís Blöndal er nýjasti starfsmaður Siðmenntar, en félagið auglýsti á dögunum eftir "Ritfærum húmanista" til starfa og var Eydís ráðin úr hópi 14 umsækjenda.
5. júní – Samstaða með þeim sem þjást í faraldrinum
5. júní – Samstaða með þeim sem þjást í faraldrinum 04.06.2021 Laugardagurinn 5. júní er samstöðudagur á Íslandi með öllum þeim sem eiga um sárt að binda vegna Covid-19-faraldursins. Það er samráðsvettvangur trúar- og lífsskoðunarfélaga sem ...
Siðmennt leggur land undir fót!
Siðmennt leggur land undir fót! 25.05.2021 Siðmennt er heldur betur á faraldsfæti þessa dagana, en í samfloti við fermingarathafnir á landsbyggðinni stendur félagið fyrir opnum viðburðum, og varð barsvar með húmanískum áh...
Siðmennt auglýsir eftir ritfærum húmanista til starfa
Siðmennt auglýsir eftir ritfærum húmanista til starfa 07.05.2021 Siðmennt auglýsir eftir ritfærum húmanista í tímabundið átaksverkefni við ritstörf, útgáfu, flokkun og skjölun, svo eitthvað sé nefnt. Starfið er hluti af átaksverkefni Vinnumála...
Húmanista- og fræðsluviðurkenningar Siðmenntar 2021
Húmanista- og fræðsluviðurkenningar Siðmenntar 2021 18.03.2021 Hinsegin félagsmiðstöðin og Bergið Headspace hljóta húmanista- og fræðsluviðurkenningar Siðmenntar 2021.
Aðalfundur Siðmenntar 2021 – fundarboð
Aðalfundur Siðmenntar 2021 – fundarboð 10.02.2021 Aðalfundur Siðmenntar 2021 verður haldinn miðvikudaginn 17. mars kl. 19:30. Staðsetning verður auglýst síðar þegar fyrir liggur hvort óhætt verði að halda fund í raunheimum, en a...
Tilnefningar óskast til viðurkenninga Siðmenntar
Tilnefningar óskast til viðurkenninga Siðmenntar 10.02.2021 Stjórn Siðmenntar óskar eftir tilnefningum til húmanistaviðurkenningarinnar og fræðslu- og vísindaviðurkenningu Siðmenntar. Einstaklingar og félagasamtök sem hafa lagt eitthvað m...
Gjaldskrá athafnaþjónustu Siðmenntar 2021
Gjaldskrá athafnaþjónustu Siðmenntar 2021 25.01.2021 Stjórn Siðmenntar hefur ákveðið að halda gjaldskrá félagsins vegna athafnaþjónustu þess að mestu óbreyttri fyrir árið 2021. Giftingar og nafngjafir verða áfram á sama verði og un...
Saman fyrir Seyðisfjörð – rafræn listahátíð 25. -31. janúar
Saman fyrir Seyðisfjörð – rafræn listahátíð 25. -31. janúar 25.01.2021 Verkefnið Saman fyrir Seyðisfjörð er styrktarverkefni þar sem Rauði krossinn og þekktir listamenn taka höndum saman til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir eftir aurskri...
600 börn skráð í borgaralega fermingu!
600 börn skráð í borgaralega fermingu! 05.01.2021 Enn eitt árið er metfjöldi barna skráður í borgaralega fermingu Siðmenntar, en þegar þetta er skrifað eru 604 börn skráð, sem er um 5% fjölgun frá síðasta ári. Fermingarnámskeiði...
Siðmenntarannáll 2020
Siðmenntarannáll 2020 29.12.2020 Siðmenntarannáll 2020 Árið sem nú er að líða var húmanistum sannarlega áskorun eins og öðrum. Siðmennt átti þrítugsafmæli á árinu og í stað þess að sletta ærlega úr klaufunum ein...